Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 9

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 9
SYRPA II. HHFTI 1915 hefir heitiö, til dæmis: “Hinn livíti hestur,” eða, “Hinn stóri hestur,” eða eitthvað svipað l>ví. Og hefir l>ví innihald miðans verið þannig: "Hingað var eg fluttur nœr dauða cn lífi, nóttina milli þcss 1. og 2. des- embermánaðar, nær það góða gisti- hús, “Hinn hviti hestur’’ brann. Er eg þeim góðu mönnum þakklátur, sem mér rétt hafa hjálpar-hönd, en sérstaklega þeirri frómu kvinnu, Madeline. Hálfdán Arnórsson Berg”. “Já, hetta hcfir móðurbróðir minn skrifað," sagði Arnór á ensku, braut saman miðann og fókk O’Brian hann aftur. “Móðurbróðir binn?” sagði O’Bri- an og var auðsjáanlega meira en lít- ið hissa. “Hefir hann, ólukku borparinn sá, notað svefnherbergið mitt fyrir skrifstofu, og skrifað bar ástabróf sín?—Og er bað bá ekki, eftir alt saman, heilagri hönd en hans, sem skrifað hefir letrið á veginn! En verið bið nú svo góðir, að segja mér bý'ðingu bessara dul- rænu rúna. — Ef til vill er betta rammasta ástarbréf til konunnar minnar, hennar Nóru.” Og O’Bri- an klóraði sér ákaflega undir liök- unni með bumalfingri vinstri liand- ar, og horfði upp í loftið, meðan hann sagði betta. “Eg skal segja bór, lierra O’Brian, livernig bessu er varið,” sagði Arnór. “Já, gjöðu bað, vinur minn,” sagði O’Brian; “og big skal aldrei iðra bess.” Og Arnór sagði honum nú sögu sína í fám orðum, og lét hann jafn- vel vita um aðal-innihald bréfsins. Og gamli O’Brian hlýddi á með mik- illi eftirtekt. 7l “Hann móðurbróðir binn hefir livorki verið auli né amlóði,” sagði liann, begar Arnór hafði sagt honum um bréfið, “en liann hefir ekki verið írskur, bví annars hefði hann lýst gistihúsinu og gestgjafanum.” Við töluðum um betta fram og aftur nokkra stund, og okkur öll- um kom saman um bað, að fjársjóð- ur Hálfdans væri ekki grafinn nærri skakka húsinu, bó allar líkur væru til bess að hann (Hálfdan)hefði átt bar heima síðustu dagana, sem hann lifði. Næstu tvær eða brjár næturnar leituðum við að vísu með mikilli nákvæmni fyrir norðvestan skakka vegginn árangurslaust. En öll sú fyrirhöfn var alveg býðingarlaus, engin merki bess að eikitré hefði staðið bar nærri, né að bjáikahús liefði verið á bakkanum á móti. “Nei, bað er hún Magdaleine Yan- da, sem ])ú verður fyrst að finna, vinur minn,” sagði O’Brian, “bví liún er vissulega upphaf og endir bessa kynlegu leyndarmáls”. En Madeleine Vanda fanst ekki hvernig sem Arnór leitaði. Og beg- ar fram á haustiö leið, virtist hann vera með öllu hættur að hugsa um betta mál. En hann sat nú oft á eintali við O’Brían. Eftir nýárið tók Arnór saman dót sitt og lagði á stað suður til St. Paul í Minnesota. Kvaðst hann mundi dvelja bar um hríð hjá Islending, sem liann bekti bar. Og Edna Trent fór líka frá Winni- peg um sama leyti. En frú Colt- hart bóttist ekki vita, hvert hún hefði farið, begar ég spurði hana um bað. Og svo liðu tímar fram. Endir I. báttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.