Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 108

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 108
170 SYRPA, III. HEFTI 191* og aðrar skepnur væru oss fremri og nytsamari. — Hvers vegna ætli guS hafi skapaó oss eins fullkomna og vér erum ? AuSvitað til þess aS vér skyldum veiHSa honum sjálfum til eilífrar dýrSar; til þess aS hann skyldi eiga söfuuS hér á jarSríki þar sem hann væri viSurkendur og tilbeSinn, lofaSur og tignaSur um alla eilífS. Og því skyldum vér gefa gaum að guS skapaSi manninn í paradís — bústað sælunnar, eins og skýrt er tekiS fram í biblíunni. Alveg eins og garSyrkjumaSurinn tekur fræ af göfgu tré og sáir því til þess aS upp af því skuli vaxa annaS tré fagurt og gott og honum þóknanlegt; eins og hann flytur þa'b frá þeim staS sem hann sáSi til þess og gróðursetur í garSi sínum þar sem honum þóknast, til þess aS hann geti bæSi notiS fegurSar þess og ávaxta. Alveg eius fór guS aS viS mennina í upphafi. GuS skapaSi manninn af jörS- unni,sein þá var blessuS og heilög og hann elskaSi manninn af því hann var skapaSur í hans eigin mynd. Þennan dýrðling, mann- inn, tók guð og lét hann í aldingarS sinn, paradís, til þess aS hann skyldi vera þar sem lifandi tré, sem bæri ávexti góðra verka og göfugra hugsana, Og þegar vér íhugum sköpun vora, þá erum vér í sannleika líkir tré; höfuSiS svarar til aSal rót trésins, háriS hinum óteljandi smárótum þess, trjástofninn er líkami vor; greinar trésins svara til höndum og fótum, sem til þess eru aS afla sér nær- ingar meS eins og rætur trésins afla því næringar úr skauti jarSar- innar. En þetta lifandi skyni gædda tré — maSurinn — verSur aS fá næringu frá liimnum ofan til þess aS viShalda sínu guSdóm- lega eSli og lítilsvirSa hiS jarðneska og forgengilega. Vér ættum aS kappkosta aS lifa kristilega, ráðvandlega, siSsamlega og ærlega, sparlega og hyggilega. ÞaS eru ávextirnir sem vér eigum aS færa guSi. Þetta alt eigum vér aS gjöra til þess að vér eigi reitnm guS til reiSi og verSskuldum refsidóm hans; sem í því er fólginn aS vér verSum höggnir af lífsins tré og oss kastaS í eilífan eld“. Og nú lýsti hann því meS mörgum orSum hvernig Adam og Eva í AldingarSinum unnu sér til þessa refsidóms og helvítiselds með því aS eta af forboSna eplinu. Hvernig þau voru rekin úr paradís og uróu aS hrekjast um þyrnibrautir þessa lífs. Og svo sneri hann máli sínu sérstaklega að Evu; því öll var syndin henni aS kenna í raun og veru. Og hann lýsti lærdómi sínum meS því að vitna bæSi í rit hins heilaga Crystostomus og hins heilaga Jó- hannesar frá Damaskus; þeir höfSu báðir kallaS konuna asna, eit- urorm, sem búi í hjarta mannsins, dóttur lyginnar, forgarS helvítis, hættulega drepsótt, örvarodd djöfulsins og margt fleira álíka fag- urt og viSeigandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.