Syrpa - 01.10.1915, Síða 83
Nikulás stórhertogi
Hann stjórnar sjálfur persónulega
meS aSdáanlegum hyggindum,
tólf mismunandi hersveitum á
1500 mílna bardagasvæSi. Stór-
orustur Hannibals, Júlíusar
Oaesars og Napoleons, vir'Sast
smávægilegar í samanburSi viS
þær orustur, er hann stjórnar.
Alexander mikli hefir að lfkind-
nm aldrei haft meira cn 80,000 manns
í her sfnum. Iiannibal fór yfir
Alpa-fjöllin með 102,000 manns, 90,
000 fótgangandi og 12,000 rlðandi.
Júlíus Caesar hafði um 40,000 manns
í hinum rómversku hcrdeildum sín-
um, í liinu fræga stríði í Gallíu, og
Napoleon mikli hafði aldrei fleira
en 400,000 hermanjia í senn.
Nikuiás stórhertogi; yfirlierstjóri
Rússahers, hefir 7,000,000 liermanna
undir stjórn sinni. Hann ræður
yfir 12 herdeildum á 1500 mílna
bardaga svæði. Engin hershöfð-
ingi nokkurrar þjóðar á nokkrum
tíma hefir látið sér detta í hug að
stjórna öðrum eins her. Auk þess
aö aldrei liefir neinn maður, ea-
veraldarsagan getur um stjórnað
jafnmiklum her, þá er þess einnig
aö gæta að hergögn og stríðsáhöld
eru nú margfalt umfangsmeiri og
margbrotnari en vcrið hefir.
Alexandcr mikli, Caesar og Hanni-
bal og Napoleon voru herkænir svo
unídrum sætti, en Nikulás er jafn-
vel talinn þeim öllum fremri.
Stórhertoginn ræður liði, scm
berst á móti þremur þjóðum, —
Hýzkalandi, Austurríki og Tyrk-
landi. Á Þýzkalandi á hann að etja
við hið allra fullkomnasta hernað-
ar fyrirkomulag sem manns hoiiinn
hefir upphugsað; en samt sem áður
hefir hann livað eftir annað gert
í-áðagcrðir og áætlanir Þjóð-
verja að engu. Tvisvar sinnum hafa
beztu og kænustu herforingjar
þeirra reynt að komast til Varsjár,
og tvisvar sinnum hcfir Nikulás
með herkænsku og liösafli sínu
hrakið þá til baka.
Bylgja orustunruar hefir liækkað
og lækkað öði'u livoru í Póllandi
og Karpatafjöllunum, þetta er í
sjálfu sér ekkert kraftaverk og því
heldur að lfkindum áfram þangað
til eitthvað ákveðið gerist. Að-
dáunarvert er það, að Rússar
hafa livað eftir annað mætt öflug-
ustu og kænustu hersveitum heim-