Syrpa - 01.10.1915, Side 6
68
SYRPA, II. IIRFTI 1915
yrði sendur vestur til að sækja íien-
ingana.”
“I’etta getur verið rétt til getið,”
sagði eg; “en hefir þú nokkuð
grennslast eftir ])ví, livað gistihús-
in voru mörg hcr í Winnipeg árið
1869?”
“Já, það hcfi eg gjört,” sagði Arn-
ór; “þau voru þá fyrir víst fjögur
cða fimm, og þrjú af þeim stóðu á
Rauðár-bakkanum; og eitt þeirra
er húsið, scm við crum nú í; það hót
þá: “The Buffalo.”
“ Ef til vill cr þetta einmitt það
hús, sem móðurbróðir þinn var í,
og hafði skrifað bréfið við gluggann
þarna.”
“Nei, liér hefir hann ekki verið,”
sagði Arnór raunalega, “því hér er
ekkert tré nærri, og ekkert gamalt
liús á bakkanum á móti. Eg liefi
rannsakað það alt með gaumgæfni
oft og mörgum sinnum.—Nei, því
miður hefir hann ekki verið í þessu
húsi.”
Og við töluöum ckki meira um
það í það sinni.
Viku sfðar fórum við Arnór yfir
til St. Boniface til að finna konuna,
sem liafði sagt mér að Madeleine
Vanda væri systir sín. En þegar
við lcoinum þangað, sem liún hafði
átt iieima um sumarið, var liún fyr-
ir nokkrum dögum flutt í burtu, og
enginn gat gefið okkur upjilýsingar
um það, hvert hún hafði farið.
Sumir sögðu að hún mundi hafa
flutt sig vestur í land, en aðrir
héldu að hún hefði farið norður
að Winnipeg-vatni með Indíánahóp
scm þangað hafði farið fyrir
sköminu. Og í þeim liój> liafði höfð.
ingi, sá verið, sem Arnór hafði ætlað
aö finna þann 25. ágúst-mánaðar,
eins og hann getur um í dagbók
sinni.
Það var eins og alt stríddi á móti
því að Arnór gæti fundið Madc-
lcine Vanda. Ilann fór að hugsa
að sér mundi aldrei takast að finna
liana. Hann cinsetti sér þvf að
hætta alveg við að leita að henni,
Og hann fór smátt og smátt að sjá
og viöurkenna það, að Hálfdan
hefði gjört stórt glappaskot í því,
að iýsa ekki gistihúsinu, sem hann
bjó í, og gcta ekki um nafn gestgjaf-
ans.
En svo kom nú alt í einu dálítið
atvik fyrir, sem á ný glæddi áhuga
hans fyrir þessu málcfni og gaf
honum nýjar vonir. I>ví það var
eitt kvöld, skömmu cftir að við
liöfðum farið yfir til St. Boniface,
að gamli O’Brian kom yfir í her-
bergið okkar, og bað um að mega
tala við okkur dálitla stund. Hann
t
var nú vcnju fremur íbygginn á
svip. Ilann settist á kistuna Arn-
órs, studdi hönd undir kinn, varp-
aði mæöilega öndinni, talaði um eitt
og annað nokkra stund, og kastaði
frarn spaugsyrðum við og við. En
alt í einu horfði hann beint framan
í mig og sagði;
“Manstu það, sonur, að eg mintist
á það við þig hér á dögunum, að eg
hefði næsta þungar áhyggjur út af
lcynlegu letri, sem eg hefði séð á
voggnum í herberginu mínu?”
“Eg man það,” sagði eg, “að þú
mintist eitthvað á letur, sem þú
hefðir séð á veggnum. En eg liélt
þú hefðir verið að spauga.”
“Nei, eg var eki að spauga,” sagði
O’Brian, “því þó við írarnir höfum
á stundum gaman af því, að glett-
ast við lieiminn og láta hcimskingj-
ana hlæja, þá berum viö ávalt
djúpa lotningu fyrir höndinni, sem
ritar dulrúnir á vegginn. En spaug