Syrpa - 01.10.1915, Síða 12

Syrpa - 01.10.1915, Síða 12
74 SYRPA II. HEFTI 1915 Henni varð einnig litið á grófgerð, rauðlituð hárin, sem voru á strjál- ingi um handarhökin. Hann hafði steinþagað stundar- korn. ■ jgfS Enn er hann varð þess vísari að á hann var horft, reis hann upp brosandi, og rétti henni aðra hend- ina: “Jæja, Magnhildur,” og fal báðar hendur hennar í annari sinni Hún kiptist við allra snöggvast, en sat því næst grafkyr eins og lamb; hún gat ekki hreyft sig, og enga hugsun hugsað til enda. Henni fanst sem væri liún í heljargreip- um. Hann færði höfuðið nær og henni fundust augun stingandi. Svona blæ í augunum fanst henni hún ekki hafa séð áður og hún stökk á fætur. Iiann sat kyr; hún leit ekki til baka, en fór að dunda við sauma sína. Þarna stóð liún í sömu sporunum; út úr herberginu fór hún ekki. En litlu seinna hvarf hann á brott. Kenslukonan annaðist um klæðn- að hennar daginn eftir; frúin var þar líka og hjálpaði til, hún sagði að sín væri ánægjan. Magnhildur hreyfði hvorki hönd né fót. Hún mælti ekki orð af vörum, og feldi ekki eitt einasta tár. í stofunni sat hún þögul og hreyfingarlaus. Fáeinir bændur og vinnumenn voru komnir, er ýmist sátu eða stóðu við eldhúsdyrnar. Dyrnar voru í hálfa gátt og sá þar á nokkur barnahöfuð. Eorsöngvarinn tók að undirbúa sönginn, og rétt á eftir kom presturinn. Magnhildur leit ekki á brúðgum- ann. Presturinn lék á viðkvæm- ustu strengina; frúin grét, og kenslu- konan líka; en kuldi Magnhildar fór í gegnum hann og þær. Ræðan var stutt og almenns efnis. Því næst hamingjuóskirnar, og á sftir þeim kveljandi þögn. Jafnvel söðlasmiðurinn brosti ekki lengur. Máltíðin kom eins og frelsandi gnaðarboðskapur! Undir borðum reyndi prestur að mæia fyrir minni brúðhjónanna. “Kæra Magnhildur! Eg vona að þú liafir ekkert sérstakt á móti okk- ur.” Lengra náði ræðan ekki, þvl svo ákafan grát setti að Magnhildi að bæði frúin, kenslukonan, og jafnvcl j)resturinn líka, fengu eigi varist tárum. Og allt fór út um þúfur um stund. Að lokum náði presturinn sér dálítið og mælti:— “Hugsaðu um okkur, barn!” En aftur byrjaði gráthviðan og enginn drakk brúðhjóna-skálina. Hvernig jjcssu öllu í raun og veru var farið, gat enginn gert sér fullkomna grein fyrir, nema ef til vill sjálfur brúð- guminn—Hann þagði eins og steinn. Meðan verið var að borða ábæt- irinn, kom vinnustúlka inn og hvísl- aði nokkrum orðum að brúðurinni. Það var Rannveig, sem komin var til þess að kveðja, hún hafði beðið úti síðan að borðhaldið hófst. Magn- hildur gekk til dyra. Rannveig stóð þar hríðskjálfandi; liún sagð- ist ekki hafa viljað þvælast fyrir fólkinu með því að fara inn. Hún starði á brúðarkjólinn, og henni þótti liann aðdáanlega fallegur, hún tók af sér vetlingana, og strauk um kjólinn með beru liand- arbakinu. “Já, hann er nógu ríkur” sagði liún; “en jafnvel þótt hann hofði gefið mér silfurskikkju, mundi eg ekki hafa....” og hún bætti við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.