Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 15

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 15
SYRPA II. HEFTI 1915 77 Rétt á oftir kom Magnhildur út úr hcrberginu mcð ijósið í hendinni. Dökkur roði hvíldi á andlitinu, og djúp alvara iýsti sér í svipnum. Hiin sagði gömlu konunni, aö hún ]>yrfti hcnnar ckki með að svo stöddu. Söðlasmiðurinn kom ckki inn fyr en löngu seinna; liann liafði liurft að koma fyrir hestinum, sem hann hafði leigt til ferðarinnar. Ljósið stóð á stofuborðinu.-- Allt var hljótt.--- IV. Tvö ár voru liðin frá Jie.ssu eftir- minnilega kvcldi, og jafnvcl nokkuð á liið þriðja. Magnhildur var orðin eins vön við þetta nýja líf, eins og liún liafði ver- ið viö liið gamla. Presturinn kom til hennar þrisv- ar eða fjórum sinnum á ári, og þá svaf hann í herberginu yfir vinnu- stofunni, þar sem Skarlie sjálfur var vanur að sofa, þegar hann var hcima. Á daginn var liann oftast lijá kaftcininum, tollþjóninum eða lénsmanninum. Þessir dagar voru nefndir einskonar prestahátíð. Menn tefldu skák á daginn, en að kveldinu var setið við spil. Prúin sjálf og ungfrúrnar liöfðu líka kom- ið þangað nokkrum sinnum. En í umhverfinu sjálfu, kyntist Magn- iiildur varla nokkurri sál! Skarlie og hún höföu einusinni íarið til Björgvinjar, en livað liafði skéð og ekki skéö á þeirri för, vissi enginn nenia þau-----en þau fóru enga aðra ferö, livorki til Bjargvinj- ar né annað. Skarlie var oftastnœr cinhvorstaö- ar á burt frá heimilinu. Hann var viðriðinn ýmiskonar gróðafyrirtæki, handverkið var liann að mestu hættur við; þó hafði hann ennþá sölubúö. Nokku eftir að Magnhildur kom til síns nýja heimilis, hafði skóla- nefndin—ef til viil fyrir milligöngu Skarlies,—hvatt hana tii þess að gangast fyrir stofnun húsmæðra- skóla. Hún kendi nú eina eða tvær stundir á dag í alþýðuskólanum, og þar að auki veitti hún tilsögn fullorðnum stúikum heima. En nokkuð af dcginum fór í smágöng- ur, söng og sauma.Hún var því nær hætt að lesa. 3>að fékk henni oft leiðinda. Rannvcig hafði komið á Eyrina litlu seinna, og vann eins og hestur til þess að draga saman peninga, svo að hún gæti sem fyrst keypt farbréf til Ameríku. Hún sagðist ekki lcngur kæra sig um að flækjast á miili fólks eins og hálfgerð horn- reka. Magnhildur tók á móti peningum Rannveigar og geymdi þá. Hún var liálfhrædd viö livaö þeir uxu fljótt—um þaö hafði hún auðvitað sínar eigin iiugmyndir. Farbréfið var þegar keypt. Magnhildur átti nú að vera ein. Alein! í liuga hcnnar skaut upp ýmsum undramyndum, svo sem um það, hvað það væri undarlegt að förin yfir hafið—éf til vill til hins göfuga og luia—yrði sumum svo ótrúlega greiöfær; en öðrum sýndust jafnan öil sund lokuö.— Morguninn eftir—eftir langa and- vökunótt — gekk hún samkvæmt venju sinni niður aö bryggjusporð- inum, til þess að liorfa á gufuskipið koma; hún sá venjulega tölu af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.