Syrpa - 01.10.1915, Side 19

Syrpa - 01.10.1915, Side 19
SYRPA II. HEFTI 1915 hjá sér, til Ress að byrja á námí í Rá átt. Hljóðfærasnild hans og návist var henni allt! Hugsunarlíf herinar hækkaði og liroskaðist dag frá degi. Yöku- draumarnir höfðu verið nokkurs- konar undirbúningsskóli. Nú fann hún að bað var sönglistin, sem öll hennar eftirlangan stefndi að. Iiún gat ekki gert sér Ijósa grein fyrir því, að það var þó aðallega liin göfug- mannlcga framkoma þessa manns; sem jafnvel varð ennþá meira lað- andi, vegna lasleikans, er kveykti í henni nýtt líf, nýja sælukend og nýjan liugsanaþrótt. En bróðurhlutann af allri þcirri ánægju, er hún naut við samveru hans, þakkaði hún þó hljóðfæra- snildinni. Á skólanum fékk hún nýja sam- hygð með ýmsu, sem hún áður iiafði enga eftirtekt veitt; jafnvel nú gaf hún sig á tal við sjómanns- konuna, sem liélt hreinu húsi henn- ar. Iiún breyttist með hvcrjum deginum. Henni fanst liún vcrða gljúpari í lund, en hún hafði áður verið. Bækurnar, sem liún liafði lesið á prestsetrinu, stóðu henni lif- andi fyrir hugskotsjónum. Mannlífsmyndir, sem hún þá hafði ekkert hugsað uin, birtust henni nú íklæddar holdi og blóði. Atburðir úr lestri og lífi, svifu framhjá llkt og ský, en liðuðust sundur jafnliarðan og skildu eftir myndina í endur- minningunni. Hún vaknaði eins og austurlanda mær, innilokuð, við söng fyrir utan gluggann, og skyndisýn af fallegum fjaðrahatti. 81 V. Þegar Magnhildur morgun einn, gekk smáraulandi inn í stofuna, til þess að opna gluggann; kom hún auga á konu nokkra, er stóð við opin glugga hinumegin götunnar. Ilúsið var fremur lágt, og átti það embættismaður, sem fluttur var á brott. Yafningsviður fléttaðist um húshliðina, alla ieið upp fyrir glugg- ana, og konan ýtti varlega nokkrum greinum til hliðar. Um höfuð og liáls hennar léku dökkbrúnir lokk- ar. Áugun leiftruðu, ennið var lágt en nokkuð breitt, augabrýrnar æði loðnar og bogadregnar, nefið sterklegt, munnurinn fagur, og liáls- inn svo hvítur og fallegur, að Magn- hildur gat ekki annað en veitt henni eftirtekt. Kjólermarnar, sem voru lausar að ofanverðu, höfðu fallið fram á liöndur, á meðan hún liafði verið að greiða hárið, svo handleggirnir sáust berir. Magn- hildi varð starsýnt á konuna. Og þegar konan sá hana, kinkaði hún vingjarnlega kolli til hennar og brosti. Magnhildur varð í vand- ræðum, og flýttu sér burt. Á sömu svipstundu kom barn til konunnar, laut hún niður að því og kysti það á vangann. Barnið hafði hrokkið hár, ljóst að lit, það var ckki líkt móður sinni, cn þó nokk- uö. Háralitúrinn gerði mestan mismuninn. Barnið klifraði upp á stól og lcit út um gluggann. Móð-' irin tók aftur að laga á sér hárið, og horfði undrunaraugum á eftir Magn hildi. Magnhildur lét á sig liatt- inn, hún þurfti að fara á skólann. l’illit konunnar varð þess valdandi,- að hún fór aö húsbaki, og kom sömu leið rúmri klukkustund síðai-. Iiann lék á slagliörpuna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.