Syrpa - 01.10.1915, Page 70
132-
SYRFA III. HEFTI 1913
cftir l)ví .sem þekking- vor vex. Og á
öðrum .stuö segir hann: “Vísindin
eru grundvöllurinn, sein öll okkar
viðleitni er bygð á.” Svo keinur
Jiessi hugsun: "Hin waxandi lilut-
tekning mannsins í því hrikalega í
uinhverfi hans verður bczt skilin
með sainanburði. Það nægir að
tninnast á jafn einfalt dæmi og ]>aö,
að forfeður vorif kölluðu fjallatind-
ana óttalega og hræðilega, en vér
köiluin |>á nú, með næniari tilfinn-
ingu, störkostlega og fagra. Hin
skáídlega hugsjón uin þessa inynd
náttúrunnar er ekki sprottin af
stöðugri innri breytingu tilfinning-
anna heldur af nánari kynningu af
náttúrunni, sem vaxandi þekking
liefir lraft í för moð sér, og því að
áhrif hjátrúarinnar liafa dáið út.
Maður finnur glögt til þess, hversu
þýðingarinikið það er að gjöra sér
grein fyrir takmöi'kúm.”
Þessar imgleiðingar virðast eiga
rót sína að rokja til hinna liugglæð-
audi áhrifa er stöfuöu af einum eftir-
tektarverðasta þættinum í daglegu
lífi þeirra um veturinn. Fyrirlestrar
voru haldnir þrjú kvöid í viku og á
eftir þeim voru umræöur. Þar sem
svo inargir sér'fræðingar í ýmsum
vísindagrcinum og menn með gagn-
reynslu úr langferðum, voru saman-
komnir, var enginh skortur á uin-
talsefnum; og allir voru fúsir að
leggja fram sitt bezta, og ennþá fús-
nri til að veita því móttöku, sem
aðrir höfðu aö bjóða. Hinir ólærðu
fundu aö þessi liærri l>ekking var
daglegri reynzlu þeirra til upþfyll-
ingar, og að því sein lærdómsmenn-
ina sjálfla snerti, má sjá að þekking
þeirra var ekki ónytsandeg fyrir
dagiega. lífið, af því aö einn dag
heyrðu menn líffræðing bjóða jarð-
fræðingi eitt ]>ar af sokkum, ef hann
vildi kenna sér jarðfræði.
Wilson hélt fyrirlestra um fugla
suðuríshiafsins og mörgæsirnar;
Simpson talaði um vinda og veðr-
áttufar yfirleitt og byljina á þessum
suðlægu breiddarstigum, einnig
lýsti hann notkun segulsins og ann-
ara áhalda; Nelson og Atkinson
töluöu um líffræði og eðli sníkju-
dýra; Tlaylor og Dcbcnham um
landslag og jarðlagamyndirnar þar
umhverfis; Wright um inyndun
fssins; Scott um ísvegginn og jökul-
húfuna, sem þekur alt heimskauts-
svæðið; Taylor lýsti jöklunum, sem
leiðin til heimskautsins lá yfir og
benti á hvað helzt þyrfti að varast.
Brýmari nauðsynjum var og gaumur
gefinn. Oates talaði um æfingu og
meðferð hestanna; Evans um mæl-
ingar; Day um sjálfhreyfisleðana;
Bovvers um lieimskautaklæðnað og
fæði á sleðaferðum; Atkinson um'
slcyrbjúg; Scott sjálfur var máls-
hefjandi að lalmennum umræður um
áætlanir viðvíkjandi hinni fyrir-
huguðu ferð að heimskautinu
sjálfu, svo að allir gætu skilið til
hlýtar alla tilhögun. Til skemtunar
og skilningsauka voru eins margar
skuggamyndir notiaðar með fyrir-
lestrunum og unt var að búa til; og
Wilson hélt fyririestur um dráttlist
og livernig ætti að draga myndir af
því sem fyrir augu bæri. Meares
liélt fyrirlestra til skemtunar um
ferðalag sitt í Mið-Asíu, og Ponting
skemti með fjórum myndasýningum
og lýsingum úr sínum mörgu og
löngu feröum.
öll störf, livort sem þau voru vís-
indaleg eða heyrðu undir einhverja
grein listanna, voru vel og nákvæm-
lega af hendi leyst. Qrð viar gjört