Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 73

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 73
SYRPA, III. HEFTI 1915 135 .étt tímamerki yrðu send milli þeirra. og álialdanna inni í kofan- um. Annar var lagður að vök, sem var í Jiriggja mílufjórðunga fjar- lægð, þar sem Nelson hafði flóðmæl- irinn. Svo tóku þeir sig til og lögðu síma til Hut-tanga, sem var fimtán mílur frá aðalstöðinni. Það gekk ágætiega; og var ekki lítil á- nægja í því iað vera í samhandi við þessa útistöð og fá stöðugt fréttir af liópum, sem voru sendir út til vistaflutniga; og af Meares, eftir að liann gjörðist einsetumaður þar til þess að geta æft hundana í 'næði. Lýsing Scotts af leiðangrinum til Crozier-ness. Merkilegasti viðburðurinn á vetr- inum var leiðangur þeirra Wilsons, Bowers og Cherry-Garrards til mör- gæsavarpsins á Crozier-nesi, austur- odda eyjaripnar, beint á móti Evans- nesi; en þar á miíli eru l'jöllin Erebus og Terror. Leiðin lá fyrst suður til Ilut-tanga og þaðan aust- ur yfir fastaíss brúnina. Þeir komu til baka aftur fyrsta ágúst eftir fimm vikna ferð uin liávetur, og voru þá mjög þrekaður, mest af svéfn- ieysi, sem fljótt var ráðin bót á; en ekki hafði þá kalið til muna. Þeir voru aliir jafn hréssir í bragði, en Bowers virtist liafa verið úthalds- beztur. “Eg held,” skrifar Scotti, “að hann sé sá harðgerðasti maður, sem nokkurn tíma liefir verið 1 heimskautaför og um leið sá hugað- asti. óbeinlínis og af ýmsum smá- atvikum fremur en beinlínis kemst ég að raun um, liversu þarfur hann er fyrir allan hópinn; hið óbilandi stiarfsþrek hans og hinir undra- verðu líkamsburðir gjöra honum mögulegt að vinna til lengdar þar sem aðrir hljóta að gefast upp. “Eftir því sem maður kemst næst, cr ferðasagan eittlivað á þessa leið: Þeir komu að ísbrúninni tveimur döguin eftir að þeir lögðu af stað frá Evans-nesi, og drógu þá ennþá fult æki, sem var 250 pund á mann. Þá breyttist frerðin og varð verri og verri cftir ]>ví isem þeir komust lengra. Þeir héldu áfram einn dag með alit í eftirdragi, og komust einar fjórar mílur þann dag; en eftir það urðu þeir að selfiytja, og var þyngna. að draga hálf ækin í þeirri írerð en heil á sjóísnum. “Kuidin'n iiafði stöðugt farið vax- andi og nú í meira en viku var frostið yfir 60 stig fyrir neðan núll (Fahrénheit); eina nóttina varð það 71 stig og næstu 77, eða 109 stiga frost. Þó að loftið væri að heita mátti alveg kyrt 1 þessum voðia kulda, komu við og við vindhviður yfir snjóinn og fylgdi þeim hístandi kuldi. Enginn siðaður maður hefir nokkurn tíma komist í annað eins og haft aðeins þunt tjald til að skýia sér. Við höfum verið að lesa skýrslur frá heimskautafcrðum í dag og höfum fundið að Amund9en á ferð sfnni til norður-segulskauts- ins í marz komst í 79 stiga kulda; en hann hafði með sér Eskimóa, sem bygðu honum snjóhús á hverju kvöldi; hann hafði dálitla birtu og náði skijri sínu aftur eftir fimm daga burtvcru, en okkar menn voru fimm vikur í burtu. “Þeir voru nærri hálfan mánuð að komast yfir mesta kuldasvæðið; dn þá tók stormabeltið við. Hver bylurinn skall á á fætur öðrum og loftið var altaf þykt; ])eir drógust áfram að lieita mátti í myrkri; stundum komust þeir langt upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.