Syrpa - 01.10.1915, Page 74

Syrpa - 01.10.1915, Page 74
136 SYRPA III, HEFTI 1915 á jökulbungur Terror-f.jallsins, en stunduin voru þeir niðri á milli ísgarðanna fyrir neðan fjallið innan um sprungur og allskonar íshraungl. Þegar þeir komu að hæðunum á Crozier-nesi, fóru þeir 800 fet upp á móti, fluttu fárangurinn yfir stein- hrygg, sem þeir komu þar að og byrjuðu að byggja kofa. Þrjá daga voru þeir að byggja veggina og komu þakinu á, sem var úr striga, sem þeir höfðu flutt með sér. Loks þegar þeir voru bi'inir að því gátu þeir farið að hugsa um það scin ferðin var farin fyrir. Ljósskíman um miðjan daginn varaði svo stuttan tíma að þeir urðu að leggja af stað frá kofanum í myrkri og eiga á hættu að villast í myrkri á léiðinni heim aftur. Pyrsta daginn, sem þeir fóm að leita að eggjunum voru þeir tvo klukkutíma að kom- ast niður á ísgarðana fyrir neð- an fjallið: og að komast yfir þá, með band á milli sín, tók hérunibil jafn langan tíma. Loksins komust þeir á stað beint upp af varpstað- num og heyrðu gargið í fuglunum, en enginn vegur var að komast nið- ur þaðan; birtan var á endta, og þeir urðu að snúa við aftur til kof- ans. Næsta dag lögðu þeir aftur af stað og þræddu sig gegnum ís- hraunglið undir háum basalt klett- um. Sumstaðar slúttu klettarnlr fram yfir sig, og á einum stað urðu þeir að skríða gegnum göng, sem voru lioluð í ísinn. Loksins náðu þeir sjóísnum, en þá var svo liðið á daginn að þeir urðu að flýta sér eem mest þeir gátu. í stað tvö eða þrjú jiúsund varpfugla, sem höfðu sést þar, þegar Discovery var þar á ferðinni, fundu þeir nú aðeins eitt hundrað. Þeir drápu þrjá í snatri og fláðu þá til að fá spik í ofninn, og tóku sex egg—þrjú af þeim kom- ust heil og óskemd alla leið — og flýttu sér til baka. "Það er hugsanlcgt að mörgæsir- nar séu að yfirgefa þerintan varji- stað og líka getur verið, að þar sem þeir komu þangað snemma á tfma, þá hafi þeir aðeins fundið fáa af öllum fuglunum, sem verpa þar. Þegar egginn verðia rannsökuð ættu einhverjar upplýsingar að fást við- víkjandi þessu. Wilson fann hýja Sönnun fyrír því hversu sterk til- hneiging þessara fugla til að liggja á eggjum sínum er; bæði hann og Bowers týndu upp hnöttótta ís- mola, sem þessar hlægilegu skepnur höfðu auðsjáanlega haldið að væru egg og ætlað að unga út. “Þegar þeir voru komnir upp úr íshraunglinu var komið kolsvart myrkur og það mátti heita einstök hepni að þeir komust aftur heim i kofann. Nærri því dauðir í byl. “Þá um nóttina byrjaði bylur, sem fór stórversnandi með hverri stund, sem leið. Þeir komust að raun um að staðurinn, som þeir þöfðu valið fyrir kofann veitti ekkert skjól, og var verri en úti á bersvæði; því að f staðinn fyrir að vindurinn kæmi beint á þá úr sömu átt kom hann í geysi-miklum liviðum og rokum. Þung snjóstykki og steinar, sem voru á þakinu, fuku í burtu og strigaþakið þandist upp svo að það togniaði og rifnaði þar sem ]>að var fest; jieir biðu eftir að það færi al- veg. Tjaldið, sem ýmislegt, sem þeir þurftu að nota var geymt í, höfðu þeir reist við hliðina á kofari- (Framla. í nsesta hefti).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.