Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 81
SYRPA, III. HEFTI 1915
143
M'args var til getið, hvað valdið
hefði hvarfi Þjóðólfs um nóttina,
svo skyndilega, en sú gáta varð eigi
ráðinn á neinn veg svo sennilegt
liætti. Og gátan sú er víst óráðin
cnn ]iann dag í dag. 2?ar er efni
fyrir vitringa vorra tíma að spreita
sig á.
Hvirfilstormur sem lift hefði slíku
heljar hjargi hátt upp frá jörðu, og
flutt það síðan með sór langar leið-
ir fram í djúpið, var með öllu óhugs-
anlegur, að minsta kosti á ísiandi.
Og þó sýndist sumum það vera
cina sennilega ástæðan, eða sú, sem
nokkurt vit var í.
Þó voru liinir miklu fleiri, er álitu
að ekki hefði hvirfilvindur sá getað
furið fram hjá þeim er í sjóbirðun-
um sváfu rótt fyrir ofan, og skipun-
um er stóöu þar allnærri uppi í
kamb-brúninni, án þess einhver
vegsumerki sæist þar önnur en
Þjóðólfshvarfið.
Sumir gátu þess til, drangurinn
hefði oltið um alveg sjálfkrafa, og
væri þar rótt fyrir framan landstein-
ana.
Taö þótti auðvelt að komast fyr-
ir þetta, því víkin cr örgrunn, og
gráhvítur sandbotn langt út,
grunnbrýtur liún öll í stór brimum.
Voru þá settar fleytur margar á
flot, og farið aö lcita Tjóðólfs gamla
íram meö ströndinni, en alt var það
árangurslaust, drangurinn var
livergi sýnilegur.
Og þó töldu það allir ómögulegt,
að liann gæti dulist þar á marar-
botni, án þess að finnast. Tetta er
það síöast'a er vór vitum um örlög
landnemans í TjóÖólfstungu, er þar
bjó fyrir tíu öldum.
Eg geng að því sem vísu, að flestir
muni telja viðburð þennan með öllu
ósennilegan. En hvað um það,
liann er eins sannur fyrir því, einsog
sólar uppkoman. Ilann var fyrir
75 árum á vitund svo margra merk-
ra manna er þá lifðu víðsvegar
kringum ísafjarðardjúp, að hann
var með öllu óhrekjanlegur. En nú
munu allir þeir djörfu drengir, er
þá sóttu lífsbjörg sína til ránar-
heima út frá Yíkurmölum, vera
komnir til síns hinsta hvílurúms,
og verða því eigi kallaðir fram sem
vitni, þessum undra viðburði til
sönnunar.
Mig minnir það væri veturinn 1878,
cr eg náði í tvo menn cr mundu at-
burð þennan vel. Nokkrir fleiri
voru þá enn lifandi kringum “djúp-
ið” er kunnu frá að segja, en til
þcirra gat eg eigi náð. Teir voru
komnir á cfri aldur og liættir með
öllu við slíkar svaðilfarir sem sjó-
sókn frá Víkurmölum.
Eg spurði þessa menn all ýtarlega
um þetta sinn 1 livoru iagi, og bar
þeim nákvæmlega saman í öllu því
verulega.—
Og þessir tveir, er eg gat spurt um
Tjóðóif sem sjónarvotta, voru af öll-
um sem þektu þá, taldir skilgóðlr
og áreiðanlegir menn.
Af öðrum manninum, sem var
innfæddur Bolvíkingur, hafði eg
pcrsónulega kynning, og eftir hans
frásögn er saga þessi rituð, að mestu
leyti, einkanlega seinni hlutinn.
Ilann gizkaði á að drangurinn
hefði verið um 15 til 18 feta hár, og
um 10 til 12 í þvermál, en engin
íninsta líking af manni var þar sjá-
anleg.
Svo sagði liann mór, að þegar stóð
í háflæði og menn voru að berja mót
þungum aflands vindi inn með
Víkur-mölum, að þrotum komnir af
þreytu hefðu margir orðið því
fegnir að komast í hlé við Tjóðólf
gamla, og láta liða þar úr lófum.
Og þegar hann livarf, söknuðu hans
murgir sem bezta vinar. En nú
cftir 75 ár minnist hans enginn né
saknar, liann er með öllu gleymdur.