Syrpa - 01.10.1915, Síða 84

Syrpa - 01.10.1915, Síða 84
146 SYRPA II. HEFTI 1915 sins og samt haldið hlut sínum 6- skertum. 1 hverri þessara tólf herdeilda Rússa eru hérumbil 250,000 manns, eða um 3,000,000 í alt í stríðinu. Miljón hermanna er reiðibúin að fylla upp í skörðin fyrir þá, sem falla, og 3,000,000 undir vopnum 1 herbúðum til og frá í Rússlandi. Að öllu samantöldu er því herinn 7,000,000, og þeim er öllum stjórnað af Nikulási stórhertoga. Allar skip- anir viðvíkjandi stríðinu sendir hann út frá aðalstöðvum sínum, sem er í skólahúsi í litlum bæ sem Brest Litonk heitir, hundrað mílur fyrir austan Varsjá. Símskeyt- in berast að þessum stöðvum og frá þeim nótt og nýtan dag svo aldrei verður hlé á. Að meðaltali berst þaðan símskeyti einu sinni á hverri mínútu nótt og dag; eða 1400 skeyti á hverjum sólarhring. Nikulás stórhertogi er afar til- komu mikil persóna. Alvarlegur, fáorður, ákveðinn. Iiann er sex fet og sjö þumlungar á hæð og kallaður Nikulás langi. Hann er sérstaklega kurteis maður; að því leyti er 'hann gagn-ólíkur öðrum herforingjum, að liann skreytir sig aldrei með neinum krossum né merkjum; hann lætur aldrei taka af sér mynd, en þó tokst blaðar rnönnum stundum að taka mynd af honum. Hann hatar allar aug- lýsingar og glamur; talar aldrei við blaðamenn; hrósar sér aldrei af sigurvinningum; hann bragðar aldrei áfengi og er mjög sparneytinn á mat. Hann er holdgrannur og skarpleitur og gagn-ólikur öðrum hershöfðingjum, sem flestir eru kinnamiklir með undirhöku og ístru, og allir skreyttir tignar- merkjum. Sögur og atbur'Sir, sem lýsa greini- lega hinum miklu yfir burð. um Nikulásar stór- hertoga. Pétursborg, 18. febr. Það voru tveir bræður í Póllandi sem hétu Lechnoski, annar var 1 liinum þýzka hluta Póllands; hinn í rússneska partinum. Báðir voru þeir kvaddir til hernaðar, annar með Rússum en hinn með Þjóð- vcrjum. Þannig vildi til að hvor um sig varð merkisbcri herdeildar sinnar. Ennfremur atvilcaðist það þannig að þeir lentu í stríðið í sama héraði, þeir áttu tal saman: “Það er tækifæri fyrir okkur báða að vinna sér frægð” sagði ann- ar þeirra. “Við skulum hafa augun hjá okkur og ekki láta tækifæri sleppa úr greipum okkar; þú skalt fá mér merki þitt og eg skal fá þér mitt, svo skulum við hvor um sig ljúga upp sögu og segja yfirforingja okkar að við liöfum náð merkjun- um með karlmensku og snarræði, og lagt líf okkar í sölurnar. Með þessu getum við hlotið frægð.” 3?eir komu sér saman um þetta og framkvæmdu þaö. Hvor um sig sagði frá því snarræði er hann, hefði beitt við óvinina í orustu og hertekiö merkið. Lýzki bróðir- inn hlaut járnkrossinn iað heiðurs- launum en rússneski bróðirinn gullörn sem er tilsvarandi frægð- ar viðurkenning á Rússlandi. Sagan barst til eyrna stórhertogans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.