Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 94

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 94
156 SYRPA II HEFTI 1915 Þótt undarlegt sé, þá mættum viö Stewart í næsta skifti líka viö miö- degisverö, en þá sat hann á milli mín og Mason. Þetta var alt í gegnum Paterson. Paterscn v: r einn úr okkar hóp, hann haföi veriö í Ástralíu, svo árum skifti og var nú kominn aftur, var hann með mikiö svart skegg og peninga eins og skít. Hann var aö segja okkur á klúbbnum frá sauðfé sínu, eg eld það hafi veriö um 4 hundruö þúsund samtals. Fáum kvöldum eftir aö hann kom þá leit hann í um sig og sagði skyndilega: ,,Hvar er Stewart karlinn?“ Honum féll það afar-illa aö heyra um ástæöur hans og vildi auðvitaö undir eins gera eitthvaö fyrir hann. Þá sagði Mason honum frá fimm punda seðlinum. Patarson sagöi ekkert í stutta stund, því næst fieipraði hann fram úr sér: Eg held aö þiö félagar haf* ið gert helvítis glundroða úr öllu þessu. Það sem Stewart vill, er aö þiö beriö viröingu fyrir honum. Sjáið þiö það ekki ! Hann heldur aö hann sé breyttur í ykkar augum, af því hann hefir mist peninga sína — aö hann sé okkur eklci samboö- inn — og svo framvegis. Alt sem aö er, er aö drambiö hleypur meö hann í gönur. Það sem við eigum að gera er að styrkja sjálfsvirðing hans, og það veit sá sem alt veit aö eg veit livernig eg á að fara aö því! Eg ætla aö halda miödegisverö og bjóöa honum !“ ,,Hann kennirekki11, sagði Mason Paterson fór aö hlægja. ,,Eg skal veðja viö þig 50 pundum að hann kemur — vinningnum skal verða variö í þaríir Stewarts“. Mason varö viö veömálinu, en hann furðaöi sig einungis á hvernig hægt væri aö fá Stewart til aö taka viö vinningnum. Jæja, hvort sem þaö var heldur gaman hjá Paterson eöa að menn út í nýlendunum fá hærri hugmyndir eöa kunna betur aö meöhöndla hlut- ina — þaö veit eg ekki, það undar- legasta sem mér fanst viöþetta var, aö boösbréfið hitti Stewart á utaná- skriftinni, sem aö viö vissum síöast um og Stewart svaraði aö hann mundi koma. Bréfið var skrifaö eins og gengur og gerist — herra Paterson þætti vænt um —, og herra Stewarttekur boöinu með þökkum, Okkur varö öllum undarlega viö. Við áttum að sitja hjá honum, tala við hann, reykja með honum og segja sögur alveg eins og ekkert hefði ískorist. Eg var í efa, en Pat- erson kom því einhvern veginn inn hjá mér, að þetta mundi alt fara vel úr garði. Þetta var einkennilegur miðdeg- isveröur. Viö vorum fiestir komnir þegar Stewart kom. Honum gekk fjandi vel — heldur fölur, en lireyk- inn eins og Potifar. Föt hans voru slitin, og sumstaöar næstum gatslit- in af hreinsingum. í stundarkorn gekk alt meö friöi og ró. Viö töl- uöum um dýraveiöar og skotferðir, en auövitaö minntist enginn á klúbb- inn. Paterson sagöi okkur langa sögu um sveitabústaöinn sinn í Ástralíu og eg sá á Stewart aö hann fyltist undrun af heppni gestgjafa síns. Eitt sem viö foröuöumst aö tala um, var kvenfólk. Viö fundum allir á okkur aö ef aö viö mlntumst á kvenfótk viö Stewart þá mundi þaö auka honum áhyggjur. Eg held aö eg hafi aldrei séö mann boröa eins og hann. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.