Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 103

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 103
SYRPA III. HEFTI 1915 165 fyrir Herail eins átakanlega og hann gat hvilík óbærileg smán það væri fyrir hann sem hershöfðingja ef hann ekki lilýddi þeim skipunum að senda konu sína á burt, nú þeg- ar þannig stæði á að fnakkneska þjóðin ætti líf sitt að verja og sigur- vonin væri aðallega undir heraga og hlýðni komin. “Þér verður stefnt fyrir herrétt” sagði hann “fyrir það að óhlýðnast skipunum yfir- manna þinna. Þú verður sviftur öllum virðingum og svo verður þú rekinn úr hernum og sendur heim betra fyrir þig að vera steindauður en að þola þá fyrirlitningu sem því með öðru örviasa fólki. Það væri yrði samfara.” Herail fór nú inn í næsta herbergi og ávarpaði konu sínaogsagði: “þú hefir heyrt livað hann sagði. Eg verö að krefjast þess af þér að þú farlr heim tafarlaust. Parðu!” "Eg fer hvergi!” svaraði frú Herail, og fylti svip sinn allri þeirri alvöru sem hún átti til. “Eg skipa þér að íara umsvifa* laust!” sagði maður hennar reiðu- lega. "Þú hefir engan siðferðisrétt til þeirrar skipunar,” svaraði hún. “Við verðum að gæta fleiri laga en siðferðislaganna á þessum tím- um,” sagði Herail. “Það eru herlög, sem hér gilda nú, og því skylda mín að hlýða.” “Ef það er skipun þín að eg skuli yfirgefa þig þá er sambandi okkar lokið æfilangt. Hvað sem það kostar hlýði eg ekki,” sagði frú Herail með öllum þeim áherzlu- þunga, sem kvenneðlinu er gefið.. “Eg gef þér tvær mlnútur til um- hugsunar,” sagði Herail, og var nú skap hans komið í afarmikla æs- ingu. Hann fór aftur inn 1 hitt herbergið þar sem Bouchez herhöfð- ingi beið eftir honum; tók þar her- byssu sina og gekk með hana inn til konu sinnar. “Hefirðu liugsað svarið? Er það neitandi?” spurði hann og var auð- eéð að hann bjóst við að kona hans sæti við sinn keip. "Eg yfirgef þig aldrei lifandi; eg elska þig meira en svo að mér a< það mögulegt” svaraði frú Harail. "Þú verður þá að yfirgefa mig dauð,” svaraði liann. Að því búnu miðaði hann á hana byssunni og skaut hana þremur skotum. Hún féll örend á gólfið og höfðu allar þrjár kúlurnar farið í gegn um höf- uð hennar. Bouchez hersliöfðingi ruddist inn 1 herbergið og sá líkið. Eftir þvl sem hann bar fyrir réttinum var Herail þá liágrátandi og nærri van- vifca af sorg og iðrun. Hann bar það einnig að eftir á hefði sorg hans haldist og liefði hann oftsinn- is kallað á liina dánu konu og börnin sfn þrjú. Hjón þessi höfðu verið gift 1 11 ár og var það talið sannað að hann hefði verið fyrirmyndar eiginmaður, og það var aðeins vegna þeirrar vanvirðu sem liann óttaðist sökum nærveru konu sinnar að liann gat unnið þetta verk. 3>au voru gift 1904. Meyjar nafn hennar var Hen- lietto Courel. 4>au voru bæði af rfkum ættum og gifting þeirra var talin þýðingarmikill viðburður. Gæfan brosti þeim að öllu leyti i byrjun hjónabandsins og virtust þau eiga einkar vel saman. Hann var sérstaklega geðprúður og hæg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.