Nýjar kvöldvökur - 01.03.1917, Blaðsíða 49

Nýjar kvöldvökur - 01.03.1917, Blaðsíða 49
 BÓKMENTIR. 95 Bókmentir. Nýlega barst Kvv. sérprent úr síðasta árs- riti Ræktunarfélags Norðurlands: Um trjárœkt eftir Jakob. H. Líndal, framkvæmdarstjóra fé- lagsins. Ritgerð þessi er löng og ýtarleg, og hefur mest inni að halda skýrslur um niður- stöður trjáræktar- og runnaræktar-tilraunir þær, er gerðar hafa verið í gróðrarstöðvunum á Ak- leiðir hann með sér gegnum gróðrarstöðvarnar og sýnir honum með fjörugum viðræðum -alla þeirra dýrð. Auðvitað verður honum skrafdrjúg- ast um Akureyrarstöðina fyrir sunnan kirkjuna, enda er þar mest og fegurst að sjá. Sú stöð er nú 17 ára gömul; en hún átti líka því láni að fagna, að forstöðu hennar hafði á hendi 8 fyrstu árin Jón Stephánsson, timburmeistari, og lagði þar fram óþreytandi áhuga og umhyggju, Trjágtingin i trjárœktarstöðinni i ágúst 1916. Grcnikongurinn 'iZtrjárœktarstöðinni i ágúst 1916. ureyri og stöð Ræktunarféiagsins. jMá telja að hér sé nú á komin nokkurnveginn reynsla með það, hvaða trjá- og runnategundir geti vaxið hér með góðri hirðingu og aðgæzlu framan af, á meðan þær eru á barnsaldrinum. Fyrst tekur höf. lesarann sér við hönd, og alúð og elsku til ungjurtanna, svo að hann hefði ekki getað betur, þó að þær hefðu verið börn- in hans. Enda voru þær börnin hans í vissum skilningi og verða alla tíð, hvað stór tré sem þau kunna að verða. Síðan hefur Ræktunarfé- lagið haft allan veg og vanda af stöð þessari

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.