Nýjar kvöldvökur - 01.03.1917, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.03.1917, Blaðsíða 52
Allskonar málaravörur. Veggfóður (Betræk) mikið úrval, gluggagler, saum, loftrósettur, þakpappi og fleira er að byggingum lýtur er bezt að kaupa hjá Hallgr. Kristjánssyni, máiara, Brekkugötu 13. Akureyri. mai Beina leií frál hefi eg fengið ýmsar vörur til sjávarútgerðar svo sem 3, 373, 32/3, 4, 4i/a og 5 pd. Línu. Blý, Kork, Man- illa, Herpinætur, Herpilínur, Herpiblakkir o. m. fl. Ný sending væntanleg með hverju skipi frá Ameríku. _ Jón Berg’sveinsson. & Skóverzlun M. H. Lyngdals — Hafnarstræti 97 — Með s/s »GulIfoss« kom mikið af hinu margeftirspurða »HEDEBO« skófatnaði, bæði handa ungum sem gömlum, konum sem körlum, erverð- ur seldur með mjög sanngjörnu verði. Ennfremur fyrirliggjandi talsvert mikið af sjó- og landstígvélum. Prenismiðja Björns Jónssonar.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.