Nýjar kvöldvökur - 01.10.1930, Blaðsíða 47

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1930, Blaðsíða 47
Verzlunin H A M B O R G Akureyri er nú vel birg af allskonar varningi og skal hér nokkuð upptalið: Karlmannaföt, blá og mislit, vetrarfrakkar, mjög fallegir, verð frá kr. 50.00, vetrarfrakkar á unglinga, manchettskyrtur, nærföt, sokkar, peysur, flibbar, bindi, treflar, hattar og húfur, stakkar með rennilás. Metravara: Svo sem hvít léreft, 0.70 mtr., lakaléreft 2.25 til 2.75 mtr., flónel, hvít og mislit, fiðurléreft, dúnléreft, boldang, sláturpokaléreft, nærfataléreft í ýmsum litum, tvisttau, einbr. og tvíbr., stórt úrval, verð 0.75 mtr., sængur- veraefni mtr. 1.00, morgunkjólatau, 2.55 í kjólinn, ullarkjólatau, margar teg. og fjölda litir, silki, stórt úrval, lasting, millifóður, ermafóður, káputau frá 4.8Q mtr., handklæði 0.65, rekkjuvoðir, vattteppi, dívanteppi, gólfteppi,. Golftreyjur kr. 6.00, kvenvesti og peysur með rennilás, nærföt, ullar og silki, kvenbolir 1.00, náttkjólar 3.20, sokkabandabelti 1.30, corselet 2.85, sokkar, ullar, silki og baðmullar, handa fullorðnum og börnum, svuntur, gúmmísvuntur, verð frá 0.95, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Búsáhöld allskonar, svo sem: Kaffikönnur, katlar, balar, pottar, borðvigtir, olíuvélar, aluminiumpottar, hnífapör, mjög ódýr, bollapör, kaffistell, matarstell. MATVARA ALLSKONAR. Komið og athugið verð og vörugæði og þið munuð sannfærast um að bezt er að verzla við H A M B O R G. Stærsta skóverslun norðanlands er í Hafnarstræti 97, Akureyri. Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola all- an samanburð. — Þess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. — Pantanir afgreidar um land alt gegn póstkröfu ef óskað er. — Fljót og ábyggileg afgreiðsla. ATHUQIÐ: Á skóvinnustofu minni er altaf gert við gamlan skófatnað bæði fljótt og vel. M. H. LYNGDAL. MTJKIÐ EFTIR aW1dm. Nýrra Kv6ldmka

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.