Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 5
NÝ
DAGSBRUN.
Inngangsorð.
,,Nýir straumar þurfa að komast til leiðar. til þess að hvert
l>að pund, sem íorsjónln heflr fengiö oss í hendur, geti borið ávöxt".
Arnör Árnason: Ræöa, 3. ng. 1903.
Hinn ÍNÍTARISKI TRÓARItRAGöASTRAUMUR flytur á
bárum sfnuin, mcðal svo ótal margra annara hluta, þetta litla
rit, scm hjcr kcmur nú fyrir almcnningssjónir. Margir hcfðu
gjarna viljað líita það byrja að koma út fyrir löngu, cn
ýmsra orsaka vcgna hcfir það ckki gctað lAtið sig gjöra
fyr cn þctta.
Þcgar ’Dagsbrún', trúarbragðarit það, sem sjcra
Magnús J. Skaftason gaf út, hrctti nú fyrir nokkrum Ar-
um að koma út, Jjfi lcit út fyrir að áhugi únítariskra
manna mcðal Vcstur-íslendinga væri f rjcnun. Fall þcss
rits, vcgna fj&rskorts, virtist vera augljóst kennimerki
þcss, að svo væri, cn þeir, scm kunnugastir eru þeim cfn-
um, munu þó naumast vcra & þcirri skoðun, að hinn virki-
legi Ahugi fyrir únftariskum lífsskoðunum hafi nokkuð
verið að tapa sjer um þær mundir. Kjör cins tnanns og
eins mAlcfnis cru svo órjúfanlega saman tvinnuð við kjör
annara manna og mAlcfna, að það vcrður auðvcldlcga
Ný Daaabrún. I. 1