Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 31

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 31
TILCANGUR IIINS ÖNÍTARISKA KVRKJUFJELAGS. ^5 menn beri lotningu fyrir hjegómaskap ýmsra villimanna- trúarbragða ; og ekkert vit f þvf, að ætlast til að únítar- iskir menn bcri lotningu fyrir brauð-holds og vfn-blóðs helgidómi trfnftariskra manna; eða cvangeliskir mcnn fyrir dýrlingamervjum kaþólskra manna og jarldœmi páf- ans. Allt þctta er beintfnis hfiðulcgt frfi sjónarmiði ann- arar hliðarinnar, og þótt flysjungshfittur eigi þar ekki við, þá cr enginn mótmælandi skyldur til að sýna þvf nokkra lotningu, cða efla það á nokkurn liátt. EKKI Ekki á virkilegt frjálslyndi hcldur STJóRNLEYSI. neitt skylt við stjórnleysi f þcim skilningi, að viðurkenna hverjum manni ieyfilcgt, að skeiða taum- laust cftir sfnum eigin girndum og gcðþótta. Slfk viður- kenning cr ckki frjálslyndi, hcldur sjálfsmorð frelsisins. Þannig lagað stjórnleysi er skortur á vemdun hins góða, offrclsi sem veldur ófrelsi, af því þar mcð fylgir vöntun þcirra skilyrða, scm gjöra mannlffið óhult og einstakling- inn frjáisan að sínu framferði. Frjálslyndur maður hefir það staðfastlega í huga, livað sjer og öðrum mönnum sjc frjálst að aðhafast. Ilánn vrcri þá ckki frjálslyndur, cf hann vildi láta ófrjálst athœfi h ifa framgang f manrfjelaginu. LjóSS- Sannarlegt frjálslyndi cr það skap- i>rA. ferlisástand, að vilja ,,opnasálarallaglugga andans sólargeislum mót“. Frjálslyndur maður œskir sem mestrar andlcgrar birtu inn f sálu sína, úr hvaða átt, sem.hún skín. Ilann þráir að vita sannleikann sjálfur, en við það lætur hann þó ckki sitja, heldur miðlar öðrum mönnum fúslcga af þvf andlega Ijósi, sem honum hcfir vcizt. Annað va ri nfzka cða lcti í andlcgum cfnum, og ckki samboðið frjálslyndum manni. Frjálslyndur maður spyr þcss aldrei, hvort mcira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.