Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 65

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 65
59 Norður og niður. Eítlr M. J. Skaftason. Fyrirlestur frá liinu 2. únftariska kyrkjuþingi. ------:o:—1— Jeg ætlaði í fyrstu að nefna þenna fyrirlestur „Hvert stefnir?“, en þegar jeg níi minnist þcss, að hr. Einar O- lafsson hefir áður ílutt fyrirlestur mcð þcirri fyrirsögn, þá ætla jeg að breyta til og hafa fyrirsiignina ,,Norður og niður“. * * * « 4Í- Það liggur við að það sje hftlfgjörður gcigur f mjer að leggja út í þctta mál, þvf að mjer finnst svo fátt hafa vcr- ið urn það sagt incðal Islendinga, og f rauninni ekki neitt cftir þeim skilningi, sem jeg legg f þctta mál. En svo að menn misskilji mig ckki þegar f byrjun, þá ætla jeg að rcynaaðskýra dálftið betur hvað jeg á við, því að það má tala um svo ótalmargar stefnur hjá fslendingum eins og öðrum. Það má tala um bókmenntalegar stefnur, p<5litfsk- ar stefnur, kyrkjulegar stefnur; um rcalista, fdealista; um sósfalista, líbcrala, konservatfva; um trínftara, únf- tara, agnostíka ; en jeg ætla eiginlega ekki að tala sjer- staklega um neina þessa stefnu. Bókmenntir Islendinga lijcr vestan hafs hafa svo lftið gildi, að tæplega er gjör- andi nokkurt veður úr þvf og hvaða stefnu þær hafa, ja, það má hamingjan yita, jeg leiði minn hest frá því, og jeg hcld, að ef að menn færu að spyrja einhvern skáldsögu- höfundinn íslenzka hjcr vestan hafs að þvf, hvaða stcfnu hann hefði, þá væri vafasamt að hann gæti svarað því, þó að frá því sje vitaskuld heiðarlegar undantekningar. Trúarlcgu og pólitísku stcfnurnar þckkjum vjer allir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.