Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 81
NORðUR OO NIðUR.
75
sjálfnm prestunum er ckki óhœtt. Þar duga ekki bœnir
eða galdrar, saltari cða sálmakver, heldur það að halda fast
við sannleikann, og ef að menn gjöra það ekki, þá eru
menn fallnir fyrir áblæstri hennar.
Stcfna allt of margra cr eiginlcga sú, að fara svo með
sannleikann að hann geti orðið manni að gagni. Það cr
alveg sama hvort það er úthverfan cða rjetthvcrfan á hon-
um, aðalatriðið cr að hann vcrði manni að gagni. Hafið
þjcr ekki tekið eftir þvl aftur og aftur þegar talað cr um
cinhvcrja pólitfska blaðagrcin, að alloftast munu þcir, sem
eru f andstæðingaflokki scgja, að það sje ckkcrt að marka,
það sje engu orði trúandi, sem maðurinn segi. Jeg er
ekki þar með að segja, að sá maður hafi farið með ósann-
indi, heldur hitt, að allur þorri andstæðinga hatis telur það
sem gefið og sjálfsagt, að hann ljúgi. Tíikum til einhvcr
eftirmælin cftir dána menn f blöðunum, cða ræður cftir þá
dauða. Þar er vanalcga haugað á þá þvf dómadagslofi, að
þeir sjálfir mundu skammast sín fyrir að hlusta á það,
hefðu þeir verið ofan jarðar með fullum sönsum. Þetta
lcsum vjer svo að segja daglcga, bæði f bundnu og ó-
bundnu máli.
Jcg álft að þjcr sjáið það, að jeg þurfi ekki að fara út
f ncin cinstök dœmi, þvf að þegar stefna þessi kcmurfram
svona opinbcrlcga í uppfrœðslunni, dagblöðunum, prje-
dikunarstólunum, þá muni nóg,og of mikið.vcra af henni í
heimilislffinu og prívatlffi cinstaklinganna. Það cr þctta,
að það cru svo margir, sem vilja Ijúcja sig áf ram í gegnum
lijil. Menn vilja komast áfram með sem ljcttustu móti,
og þeim finnst ckkcrt ljettara en þetta, sem kemur af þvf
að menn eins og drckka það inn mcð móðurmjólkinni.
Börnin sjá þá fullorðnu hafa þctta fyrir sjer, og hvf
skyldu þau þá ekki gjöra það líka ?
Jeg gæti skilið þessa siðgœðismenning kyrkjunnar,*