Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 50

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 50
44 NÝ DAGSBRtfN. um, nð hún verður f raun rjcttri samrýmd skynseminni, og að frá skynsemistrfiarlegu sjónarmiði verður hin nýja trúarjátning bctri cn hin gamla. Hin presbyterfanska kyrkja gengur vitanlega ekki svo langt að leggja ritning- una til hliðar, og hún tekur því það ráð, sem svo ótal sinn- um hcfir verið tekið, þegar kenningarnar, sem út úr hcnni voru dregnar, þrengdu of mikið að, það, að búa til nýja þýðingu á henni, sem betur svarar kröfum tfmans og sem þvf er skynsamlegri en hin fyrri þýðing, og svo cr hún talin óyggjandi þangað til að það þarf enn nýja þýðingu, sem cr enn mcir f skynscmisáttina. Það er á þennan lrátt að þau trúarbn'igð, scm hafa ritninguna fyrir un.dirstöðu, eru að breytast, og sú breyting er möguleg eins oft eins og það cr mögulegt að fá nýja útskýringu við ritninguna; en þær útskýringar, scm eru gjiirðar eru vitanlega mannanna eigin útskýringar, skynsamlegar cða óskynsamlegar cftir þvf scm mennirnir eru skynsamir eða óskynsamir. AnnAð atriði, sein vekur sterka eftirtekt f þessu sambandi er það, sem almennt er kallað siðabót eða trúar- bót, þvf siður er trú og siðabót þýoir trúarbót. Ilin ka- þólska kyrkja liafði meðal annars fundið ritningarstað fyrir þvf, að hún mætti selja syndakvittunarbrjef fyrir drýgðar og ódrýgðar syndir, og hún brúkaði þá heimild óspart, því hún var hin bezta tekjugrein og hentug bæði fyrir kyrkjuna og syndarann, sem fann hjá sjer þörf til að drýgja synd, sem hann ekki gat drýgt með vissri von um cilífa sáluhjálp, nema af þvf að páfinn gat selt honum synda- kvittunarbrjef. Svo kom Lúter til sögunnar, og rugl- aði ('illum reikningnum, þvf hann fann ritningarstað fyrir þvf að páfinn mætti þctta ekki, og út úr þvf meðal annars, spannst eitt hið blóðugasta, langvinnasta, og um leið þýð- ingarmesta stríð, sem heimurinn þekkir — þrjátfu-ára-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.