Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 82

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 82
7 6 NÝ DAGSHUÍJN. cf að spurningin væri eingöngu um það, að undirbúa og æfa menn í J>vf, að nota hvert eitt einasta tækifæri tii þess, að Ijúga sig áfram f heiminum. Mcnn yrðu náttúr'iega að tala satt á milli cða cndrum og sinnum, til þeSs að villa sjónir fyrir mtinnum, svo að aðrir ættu erfiðara með að vita hvenær þeir tiiluðu satt, og hvenær þeir tiiluðu lygi, cn augnamið þessarar menningar væri náttúrlega það, að koma svo ár sinni fyrir borð, að lygin líti út scm sann- leikur og sannleikurinn líii út sem lygi. Og því cr nú vcr og miður, að menn reka sig á þetta aftur og aftur, ef að incnn að einsvilja gcfa gætur að þessu. Aflciðingiu at þessu cr.sú, að menn vita ekki hvort náunginn talar satt •cða að hann cr að Ijúga, og þar af lciðandi geta menn ckki treyst liver öðrum, geta ekki trúað orðum þcirra, að þeir fari með saunindi ; gcta ekki trúað loforðum þeirra, að þeir muni efna það, sem þcir lofa. Þctta drepur niður allan fjclagsskap, öll viðskifti manna á milli, alla sanna framför. Það cr sannarlegt citur mannlegs lífs og sam- Vinnu. Og hver sú þjóð, sem hcfir mikið af þessu, er sannarlega á lciðinni til grafarinnar og dauðans, og þcir, sein þcssa kcnningu flytja bcinlfnis eða rtbeinlínis, cru dauðans postular. Jcg þykist viss um ?.ð Kristur hefði sagt um þá, ef hann hcfði verið uppi á þessum sfðustu og verstu dögum ■. ,,Vci þcim er hneikslunum veldur, betra væri honum, að my.lnusteinn yæri hcngdur um háls hon- um og honum síikkt í sjáyardjúp, en að hann hneiksli einn af þessum smælingjum". lin hneikslararnir eru hjcr nú á mcðal vor, svo að á má þreifa. Seljandi lýgur að kaupanda, kaupandi að selj- anda; yngismaðurinn að unnustu sinni, unnustan að elsk- Imga sfnum ; maður að konu og kona að manni. Þetta súrdcig cr búið að gegnsýra mikinn þorra af Islendingum, , svo að ákaflcga íirðugt verður rönd við þvf að relsa. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.