Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 46
40
Ntf DAGSHKIÍN.
verið kallað sjerstaklega guðlcgt og fráskilið þvf mannlega,
cða það, scm íicfír vcrið kalíað sjerstaklega mannlegt og
frá skilið þvf guðlega. Vægðarlaust spyr hinn hugsandi
nútfmans maður spurninga viðvfkjandi öllu jafnt, því hin
sjerstaka helgi, scm maðurinn hefír tileinkað ýmsu f tilver-
unni fram yfir annað, vet' það ekki Icngur fyrir tilraunum
mannsins til að gj'ira sjer grein fyrir |>vf. Tjaldið, scm
aðskildi hið allrahelgasta frá þvf almenna, er nú ekki lcng-
ur til fyrir hugskotssjónum hans. Það cr enginn aðskiln-
aður mt'igulegur, þvf <>11 hln sýnilcga og dsýniíega tilvera í
samciningu er orðin hið allrahelgasta. í öllu sem skoðað
verður, stóru og smáu, lýsir sjer hinn sístarfandi kraftur,
og hið eilffa logmál, sem maðurinn er að gj'íra, eða að
reyna að gjöra, sjer grein fyrir.
Hinn hugsandi maður stanzar ekki við hlið hinsforna
helgidóms og bfður eftir tvíræðu goðasvari, helslur fer hann
ínn, ef hann lccmst, og lyftir upp hverri skýlu sem hönd
á festir, svo hann megi sjálfur sjá og skoða í hverju helgi-
dómurinn sje fólginn ; svo hann geti sjálfur myndað sjer
skoðun um þau (öfl, scm hann cr háður, og þá vegu sem
hann á að ganga. Að vita og þekkja er hin ómótstæði-
lega þrá mannsins, sem honum var gefin til fylgdar, sá
hyrningarstcinn sem allar umbœtur, aliar framfarir, og öil
þroskun hans hvíiir á. Gangandi út frá þvf sem rjettu,
spyrjum vjer, með þeim áhuga, sem borinn er af sannfær-
íngu fyrir rjettmæti slíkrar skoðunar: hvert stefnir f trú-
málalegu tilliti hjá hinum upplýstari þjóðum heimsins ?
og því stefnir f þáátt, sem stcfnir? Eðlilega cr þetta sama
sem að spyrja, hvaða breytingar sjc að verða í heiminum
í trúmálalegu tílliti.
Það er engin óhœfa að spyrja þessum spumingum,
og ekkert öeðlilegt við það. Það spyr að líkindum hver
einasti trúflokkur, sem hefir nokkurn áhuga fyrir málefnum