Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 73
NORbOR ÖG NIbUR.
6;
kalla Danir þa?í, ,,Judicial murder“,enskir, „morð rjcttvfs*-
innar“, landar,þcgar menn eru saklausir tii dauða dœmdif
og dóminum fullnœgt. Og þegar menn, hversu kristnir
sem þcir eru, fara að luigsa ftt i það, að guð s&, sem þcir
tilbiðja, þurfi að fremja glœp til að frclsa þ?i fvíi eilffum
kvölum, að hið mcsta kærlciksverk, scm unnið hefir vcrið
i veroldinni, sjc gkepur, að hin œðsta hugmynd rjettket-
i'sins, sem allar aðrar rjettketishugmyndir manna eigi að
laga sig eftir,sje glœpur,—-þvt að sannarlcga hljóta þcir að
jftta að allar rjettlætishugmyndir manna eigi að laga sig
eftir þessari fyrirmynd, cftir þessu reðsta og fullkomnastft
kærlciksverki guðs : frclsun mannanna frá eilifnm cldi hel-
vttis, — ja, þá veit jcg ekki hvftr siðgoeðishugmyndin,
rjettlætishugmyndin, kærleikshugmyndin getuv komist að.
líf að menn ekki vilja taka gnð sjcr til fyrirmyndar og
eftirbreytili f þessu lians œðsta og fullkomnasta og hclg-
asta vcrki, í hvcrju cr það þá, sem vjer eigUm að líkjast
honum og nálgast hann og lifa í lians anda?
i’ctta er hin œðsta siðgreðis- og rjctthetis-hugmynd,
sem kyrkjan á tii, ogeftir henni hcfir hftn og hinarkristnU
þjóðii lifað alla kristninnar tfð. Afieiðingarnar sjáum vjer
í lífi hinna kristnu þjiíða. Hið litia frrekorn mannúðar og
brððurkærlcika hcfir aldrei feng ð fyllilega að þroskast.
þrátt fyrir þetta hcfir mannúðin og bróðurk;erleikinn hjá
eilistökum mönnum verið svo rikur, að kyrkjan og kenning
þessi hefir ekki getað drepið hana, en hön hefir átt ákaf-
lega erfitt uppdráttar. Það sýnir öll mannkynssagan.
Hafið þjer litið yfii öl! hin bldðugu strfð, Sc’m bcinlínis og
ðbeinlfnis hafa orsakast af trúnni, og alla þá óscgjanlegu
eymd, scm þcim hcfir áamfara vcfið, yfir kfistniboðin
fyrstu, yfir krossferðirnar, yfir kristniboðin hjer f álfu cða
Asfu eða Afrfku, yfir ofsóknirnar á miðöldunum, yfii'
galdrabrennurnar, yfir sögu rannsóknarrjettarins ? Já,
S#