Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 67

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 67
NORDUR OG NIðU-R. 6i k.xrleikanum, bróður&stinni, mann&stinni, sj&lfsafneitun- inni. IJær innibinda allar hinar elskulegustu tilfinningar mannlegs hjarta, allt hið lrftlcita og fagra, heilaga og sanna. Það eru þær, sem Iyft hafa mannkyninu frá hinu dýrslega stigi, þegar menn gengu um f frumskógum jarð- arinnar míillausir, naktir, villtir og grimmir scm óarga dýr. Það eru þær sem hafa lyft mannkyninu og kennt þvf að elska maka og bíirn og vini og frændur. Það eru þær, sem hafa kcnnt mönnum vægð og miskunnsemi við óvini sína, að lfkna og fyrirgefa. Það eru þær, sem hafa vakið og dafnast hj& hinum villtu og hálfvilltu mönnum, þangað til þ;er fóru að breiðasig fityfir familíuna, yfir ættbálkinn', yfir þjóðina, yfir mannkynið. Þær kviknuðu fyrst þegar hinn fyrsti maður og hin fyrsta kona litu hvort annað ást- araugum. Þá voru þær ekki fullkomnari en svo, að þau elskuðu hvort annað, en hræddust og híituðu allan heim- inn f kring um sig. Jeg vil ckkert fara út f það, hvort þcssar hugmyndir eru meðskapaðar manninum cða ckki. Það citt cr víst, að þær hafa þroskast, þær cru breytingum undirorpnar, það má hafa áhrif á þær til hins góða og til hins illa, það má laga þær, móta þær, steypa þær ; það má aflaga þær, afskræma þær, spilla þeim. Þær voru aðrar fyrri á tfm- um en þær eru nú. Þær voru aðrarhjá mannkyninu þeg- ar það var siður að blóta öllum hcrteknum míintlum. Þær voru aðrar hjá Gyðingum, þegar guð drottinn talaði fyrir munn Samúels til Sáls konungs og sagði: ,,drep þú svo mann sem konu, barn sem brjóstmylking, uxa scm sauð, úlfalda sem asna";—aðrar, þegar Lot ætlaði að fá skrílnum dœtur sfnar í hcndur til að misþyrma þcim, cn frelsa tvo cngla drottins; — aðrar þegar guð bauð Gyðingum að fá að láni hjá Egyftum silfurker, gullker og klæði, og skila þvf aldrei aftur. Þær voru aðrar á dfigum rannsóknar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.