Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 12
6
JfV DAOSHRtfrí,
íeyti verið hín sðmu. Mðttækilegleikinn fyrir framrás
þcirra allra er vafalaust sprottinn af áhrifum hinnar þýzku
skynsemistrftarbyigju, sem Iengi hcfir g'jört vart við sig f
hugarfari fslcnzkra manna; en fyrsti straumurinn mun að
mcstu vera runninn frá Robert G. Ingers'oll; hínrt annar
frá liinum nctrska presti, Kristófer Jansson, og hínu fmf-
tariska fjelagi í Kandarficjunum (American Unitarian As-
sociation); og hinn þriðji frá ósamlyndí og yíirdrottnun í
,,hinu evangeliska Itterska kyrkjufjelagi Islcndinga í
Vestuiiieimi“.
Með þvf að sfðarmeir þarf að rita gló'ggvari só'gu af
þeim atburðum, sem hjer er vitnað til, skal ckki ficiri orð-
um um þá faríð að þessu sinrfi.
Haustið 1898 hafði Rögnvaldur Pjertursson, frá Hall-
son í Dakota, byrjað nám á hinuin únftariska prestaskóla
í Moadville í Pcnnsylvania, og ári sfðar hafði Jóhaitn P.
Sólmundsson, frá Gimli f Nýja Islandi, einnig byrjað þar
á námi. Þessir trófrœðisncmendur og Einar Olafsson f
Winnipeg vom mestir hvatamcnn að þvf, að gjört yrðí
samband iniili únftariskra manna í hinurn ýmsu íslenzku
byggðarlögum. Veturinn 1900—1901, dvöldu þeir Einar
og Jóhann samvistum f Winnipeg, og gengust þá sjer-
staklega fyrir þvf, að þetta hefðist fram, og um vorið
kvaddi sjera Magnús J. Skaftason ýmsa fylgismenn sfna
til fundar á Gindi, í Ifkingu við sainbandsfundi hinna ný-
íslcnzku safnaða hans frá fyrri tfð.
HIÐ I. ÚNÍTARISKA KYRKJUÞING.
Þingið var haldið í gcstasai Jakobs Sigurgeirssonar,
og hófst ineð messugjörð, sem sjera Magnús J. Skaftason
flutti að kveldi sunnudagsins hins 16. júnf 1901. Að
morgni hins 17. kom það í ljós, að til fundarins voru
samankoinnir inenn úr átta byggðarlögum : Sjcra Magnús