Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 12

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 12
6 JfV DAOSHRtfrí, íeyti verið hín sðmu. Mðttækilegleikinn fyrir framrás þcirra allra er vafalaust sprottinn af áhrifum hinnar þýzku skynsemistrftarbyigju, sem Iengi hcfir g'jört vart við sig f hugarfari fslcnzkra manna; en fyrsti straumurinn mun að mcstu vera runninn frá Robert G. Ingers'oll; hínrt annar frá liinum nctrska presti, Kristófer Jansson, og hínu fmf- tariska fjelagi í Kandarficjunum (American Unitarian As- sociation); og hinn þriðji frá ósamlyndí og yíirdrottnun í ,,hinu evangeliska Itterska kyrkjufjelagi Islcndinga í Vestuiiieimi“. Með þvf að sfðarmeir þarf að rita gló'ggvari só'gu af þeim atburðum, sem hjer er vitnað til, skal ckki ficiri orð- um um þá faríð að þessu sinrfi. Haustið 1898 hafði Rögnvaldur Pjertursson, frá Hall- son í Dakota, byrjað nám á hinuin únftariska prestaskóla í Moadville í Pcnnsylvania, og ári sfðar hafði Jóhaitn P. Sólmundsson, frá Gimli f Nýja Islandi, einnig byrjað þar á námi. Þessir trófrœðisncmendur og Einar Olafsson f Winnipeg vom mestir hvatamcnn að þvf, að gjört yrðí samband iniili únftariskra manna í hinurn ýmsu íslenzku byggðarlögum. Veturinn 1900—1901, dvöldu þeir Einar og Jóhann samvistum f Winnipeg, og gengust þá sjer- staklega fyrir þvf, að þetta hefðist fram, og um vorið kvaddi sjera Magnús J. Skaftason ýmsa fylgismenn sfna til fundar á Gindi, í Ifkingu við sainbandsfundi hinna ný- íslcnzku safnaða hans frá fyrri tfð. HIÐ I. ÚNÍTARISKA KYRKJUÞING. Þingið var haldið í gcstasai Jakobs Sigurgeirssonar, og hófst ineð messugjörð, sem sjera Magnús J. Skaftason flutti að kveldi sunnudagsins hins 16. júnf 1901. Að morgni hins 17. kom það í ljós, að til fundarins voru samankoinnir inenn úr átta byggðarlögum : Sjcra Magnús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.