Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 79

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 79
NOK'ðUR OG XIðUR. 73 I>eír sjá ftd hjer er ekki ;u> taia um hvað satt sjc, heldur guðdómlegan innblástur, guðdömlegan sannleika, og hann á ckkert skylt við annan sannlcika. Það kemur lijcr fram sem jcg sagði áðan, að ef þú villt ala upp skálk Pá kenndu honum að IjiUja. Jeg vil hjer koma mcð Iitla grtin íir ræðu hins nafn- fræga William Itllery Channing. Ræðan er ,,Onthc Ele- vation of the Laboring Classes" (bls. 45.). Hann cr að tala um hugsanaafl cinstaklingsins, að það sje hið bczta mcðal að lyfta upp hverjum manni, og segir svo r ,,Jeg hefi alit til þcssa gj'irt ráð fyriv að þetta afl væri notað tí! þess að afla sannleikans, og bið yður að missa aldrei sjönar á þvf, — þvf afi hugsunarinnar má nota til margra annara hluta Það má nota það til að afla sjcr auðs, að komast til valda, að blinda aðra, að varpa svikaljóma á glœpi og allskyns óþokkaskap, að láta vondan málstað sýnast rjetlan. ' En sjc það notað þann- ig, þá er það tii eyðileggingar. Ef að vitið cr notað t:i yfirhylmingar glœpum, til eflingar lyginni, þá er það manninum tii svfvirðingar, það týnir hæfilegleikan- um að greina nannl'eikann frá lyginni, hið cjóða frá hinu illa, hið rj.dta frá hinn ranqa, það verður þá einskis virði, eins og augat sem ekki getur greint svart frá hvftu, eða stórt frá smáu. Veí þeirn inatmi, tsem ekki her eleku til mnnleikann' í brjást-i s/nu. Þegar clsku til sannleikans hefirskort, þáhefirvitið orðið sann- arleg böðlasvipa á mannkynið, eitrándi allt sem 'hún' hefir snert. Sannleikurinn er Ijós hins óendanlega guðs og ímynd hans í manninurn. Ekkert er raranlerjt n>ma sannleikurinn. Hverskonar draumatilbúningar - eða hug'myndir, sem menn hafa sett f staðihn fyrir sann- lcikann, liafa skjötlcga kollvarpást og að engu orðið. An sannlölkáns Ivefir vonin engán grundvöll, og allartil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.