Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 85

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 85
NORðUR OG NIðUR. 79 En allt fyrir það væri það ofætlun að ætla hcilum hóp manna, að kasta burtu fríi sjcr mcð öllu, öllum þcim vana, öllum þeim lærdómi og uppfrœðslu, öllum þcim hugmynd- . um, sem þeir híifðu drukkið inn með móðurmjólkinni. „Smckkurinn sft., scm kcmst f kcr, keiminn lengi cftir bcr,“ segir gamalt mftltæki, og á það við hjer ckki síður en ann- arstaðar. Þcir fara ðr orþódoxu kyrkjunni únltarararnir og van- trúarmcnnirnir, þcir scm ærlegastir vilja vcra, cn það cr einhvcrn vcginn svo, sem fjöldi þcirra hafi ekki úthald cða dug til að standa mcð sannfæringu sinni. Þeir vcrða ó- nýtir og gagnslausir mcnn í sfnu nýja fjelagi, eða þcir vilja ckki vcra f neinu fjclagi. *Jcg hcfi heyrt svo margan manninn scgja á þcssa lcið : ,,Ja, jcg hcld það sjc það sama hvar jeg cr. Jeg trúi ekki þessu, sem kyrkjan lút- erska kennir, cn jcg sjc að margir aðrir góðir mcnu eru þar, og þá get jcg vcrið þar lfka“.‘ Þarna kemur barns- licilinn fram, og stendur manni þcssum fyrir andlegum þrifum. Aðrir ætla að það sje nóg, ef að þeir scgja sig úr kyrkjufjelaginu, þá sje öllum skyldum þcirra lokið. * Þcir finna ckki til þoss, að þcir hafi nokkrar skyldur við mennina og mannfjclagið. Þeir gætu sjcð bróður sinn drcginn til svívirðingar cða dauða, án þcss að reyna að lyfta fingri til að hjálpa honum. Þetta ástand gct jcg f rauninni ckki kcnnt mönnun- um sjálfunr, cða þvf, að allir menn sjc af náttúrunni svona vondir, hcldur nppcldinu, hugsunarhættinum, hugmynd- unum, scm þeim eru innprcntaðar í barnæsku. Það cr lfkt og rithöfundur einn hcfir sagt, að mciri hluti manna hugsar eins og feður þeirra hugsuðu, cn feður þeirrahugs- uðu cins og afar þeirra, afar þeirra eins. og langafar þcirræ cn langafar þeirra luigsuðu — ckici ncitt. Þcssi stefna, sem jeg licfi verið að bcnda á, kemurþví
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.