Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 60

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 60
54 NV DAfíSIlRtfN. leyft að koma í bátja við það, sem vfsindi, rcynzla og tíl- finning kcnna manni. I>d sfi skilningsg&fa, sem maðurinn hcfir f gegn um skynjanafœri sín, sjc ckki mjög yfirgrips- mikil, þá cr hún samt sá vissasti Ieiðarvísir, sem maðurinn hcfir, og f rauninni sá cini lciðarvísir. Sem takmarkaðar vcrur gctum vjcr ekki skilið það dtakmarkaða, og yfir höf- uð vitum vjer ekkert hvað hlutirnir cru f sjálfu sjer. Vjer vitum ekkert hvað trjc er f sjálfu sjer, ekkert Iivað steinn er f sjálfu sjer, ekkert hvað rafurmagn er f sjálfu sjer og ekkert hvað hinir algengustu hlutir f kringum oss eru f sjálfu sjer. En vjer vitum hcilmikið um cðli hlutanna, sambönd þeirra sfn á milli, áhrif þeirra hvcrs á annan, skyldleika, afstöðu, og hlutföllin, sem þeir standa f við aðra lduti o. s. frv. Vjer vitum að stcinn hefir þyngd og að hann getur meitt ef honum cr kastað f mann ; að trjeð þarf að hafa jarðveg til að vaxa f, og jarðveg af vissri tcg- und, að það þarf bæði loft og birtu til að geta þrifist, og að það dcyr ef vissum gróðrarskilyrðum er ekki fullnægt. Og cf einhvcr hcfir á móti þessu, þá scgjum vjcr að hann hafi rangt fyrir sjer, af því að vjcr þekkjum eðlissambönd þessara hluta, þó vjcr vitum ekki hvað hluturinn er f sjálfu sjer. Öll vor þekking er byggð á þvf, að þekkja ’relations', sem vjergetum útskýrt með : hlutföll, eðlissam- bönd, afstaða, áhrif, líking o. fh, og sú þekking cr bfsna góður leiðarvfsir, eins og gefur að skilja, þvf um leið og hún gjörir grein fyrir eðlissambandi hlutanna sfn á milli, þá gjörir hún grein fyrir eðlissambandi hlutanna við oss, svo langt sem vjer komumst að með eftirtekt og rökscmda- færslu. Ef vjer sjáum bát, sem vjer köllum stóran bát, þá cr hann stór f samanburði við einhvern annan minni bát, því annars væri hann í vorri mcðvitund hvorki stór cða lftill. Vjcr mælum bátana í álnum, fetum og þumlungum og tunnum og lestum, og sú mæling er hlutfa.ll bátanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.