Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 47

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 47
IIVF.RT STEFNIR ? 41 sínum, þcssum spumingum, og reynir að svara þeim, J>ví í svarinu liggur bending um sigur cða ósigur þess máls, scm hann hcfir tckið sjer á hendur að halda á lofti, bcnd- ing um vöxt og viðgang cða dauða og útkulnun, og það er sízt óeðlilegt þó vjer, scm sýnumst enn svo fámcnnir, spyrjum þcssum spurningum, vjer, sem höfum t r ú, cn t r ú á þ a ð, að skynsemin eigi að vcra leiðarsteinn trúar- innar, og að með hcnnar hjálp að eins geti trúarleg mál orðið vclferðarmál í fyllra og ákveðnara skilningi heldur en þau hafa .verið. Oss stcndur ckki alveg á sama hvaða svar vjcr fáum, og oss til leiðbeiningar lítum vjer yfir nokkra trú- málalega atburði sem orðið hafa, og athugum um leið hvort vor eigin stcfna sjc í samrœmi við þá eða gagnstæð þcim. Eitt af því sem vekur athygli manns í þessu sam- bandi er nýmæli það, sem nú er á lofti hjá presby- teríönskum kyrkjum í Bandarfkjunum, um að breyta trúarjátningu sinni, sem nú hefir verið samþykkt að gjiira. Hiti gamla trúarjátning, sem hefir verið trúarleg undir- staða margra milljóna f mörg hundruð ár, og scm auðvitað var byggð á biblíulegum grundvelli er nú ekki lengur full- nœgjandi, og það eftirtektaverðasta cr, að það cr ckki tek- ið fram að hún sje ckki fullnœgjandi af því, að hún sje ekki í samrœmi við ritninguna, heldur af þvf, að hún sje ekki f samrœmi við skoðanir fólksins, sem aftur virðist benda á það, að hin fornu biblíurit sje farin að missa hið fyrra gildi sitt, scm hin eina óyggjandi bending í trúar- bragðalegu tilliti, þvf cf hin gamla trúarjátning er í sam- rcemi við ritninguna, og er þó ekki lengur brúkleg vegna þess, að hún kemur f bága við skoðanir manna, þá sýnir það greinilega, að menn eru þarna að vefcngja kenningar ritningarinnar, að svo miklu lcyti sem þær voru innifaldar í hinni gömlu trúarjátningu, sem sumir vilja nú sýnilega afnema með öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.