Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 47

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 47
IIVF.RT STEFNIR ? 41 sínum, þcssum spumingum, og reynir að svara þeim, J>ví í svarinu liggur bending um sigur cða ósigur þess máls, scm hann hcfir tckið sjer á hendur að halda á lofti, bcnd- ing um vöxt og viðgang cða dauða og útkulnun, og það er sízt óeðlilegt þó vjer, scm sýnumst enn svo fámcnnir, spyrjum þcssum spurningum, vjer, sem höfum t r ú, cn t r ú á þ a ð, að skynsemin eigi að vcra leiðarsteinn trúar- innar, og að með hcnnar hjálp að eins geti trúarleg mál orðið vclferðarmál í fyllra og ákveðnara skilningi heldur en þau hafa .verið. Oss stcndur ckki alveg á sama hvaða svar vjcr fáum, og oss til leiðbeiningar lítum vjer yfir nokkra trú- málalega atburði sem orðið hafa, og athugum um leið hvort vor eigin stcfna sjc í samrœmi við þá eða gagnstæð þcim. Eitt af því sem vekur athygli manns í þessu sam- bandi er nýmæli það, sem nú er á lofti hjá presby- teríönskum kyrkjum í Bandarfkjunum, um að breyta trúarjátningu sinni, sem nú hefir verið samþykkt að gjiira. Hiti gamla trúarjátning, sem hefir verið trúarleg undir- staða margra milljóna f mörg hundruð ár, og scm auðvitað var byggð á biblíulegum grundvelli er nú ekki lengur full- nœgjandi, og það eftirtektaverðasta cr, að það cr ckki tek- ið fram að hún sje ckki fullnœgjandi af því, að hún sje ekki í samrœmi við ritninguna, heldur af þvf, að hún sje ekki f samrœmi við skoðanir fólksins, sem aftur virðist benda á það, að hin fornu biblíurit sje farin að missa hið fyrra gildi sitt, scm hin eina óyggjandi bending í trúar- bragðalegu tilliti, þvf cf hin gamla trúarjátning er í sam- rcemi við ritninguna, og er þó ekki lengur brúkleg vegna þess, að hún kemur f bága við skoðanir manna, þá sýnir það greinilega, að menn eru þarna að vefcngja kenningar ritningarinnar, að svo miklu lcyti sem þær voru innifaldar í hinni gömlu trúarjátningu, sem sumir vilja nú sýnilega afnema með öllu.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.