Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 15
HlÐ tíuíTARÍSKA KVRKJUEjELAG VESTUR-íSLEND.
9
lagsins'og trúfrœðisncmcndurnir þátt í henni, cn Rev. F.
C. Southworth flutti aðalræðuna. Sú ræða var saman-
burður á ltfskjörum og lífsskoðunum Krists og Búdda. Við
þessa mcssugjurð var skfrður hópur af börnum þess fólks,
sem ekki hafði viljað láta skíra þau upp á lúterska vísu.
Um kvöldið flutti Jóhann P. Sólmundsson fyrirlestur
um mismuninn á trú og trúarjátningu. Um hann var
hraðað umræðum, til þcss að gcta lokið við hin sfðustu
fundarstörf um kvöldið.
Sjcrstaklega var útgáfumálið tekið á ný til íhugunar,
og var að síðustu sctt í það sjerstök ncfnd, cr hefði það á
hendi til næsta þings. í þá nefnd voru kosnir: Einar
Ólafsson, Rögnvaldur Pjetursson, og Jóhann P. Sól-
mundsson.
Ákveðið var að næsta þing skyldi haldið f Winnipeg,
og var svo liinu fyrsta únftariska kyrkjuþingi slitið.
HIÐ II. ÍJNÍTARISKA ICYRKJUMNG
var sctt í kyrkju , ,hins fyrsta únítariska safnaðar í Winni-
peg“, kl. 3 e. hád. fimmtudaginn hinn 30. júlí 1903.
Af embættismönnum fjclagsins voru þessir viðstadd-
ir: Sjera Magnús J. Skaftason, Skafti B. Brynjólfsson,
Einar Ólafsson, og Friðr. Sveinsson. Úr byggðarlögun-
um voru þessir : K. M. Halldórsson, frá Pine Vallcy;
Þorbergur Þorvaldsson, frá Álftavatnsbyggðinni; Gutt.
Guttormsson og Jóhann B. Jónsson, frá Grunnavatns-
byggðinni ; Jósef Guttormsson, frá Húsavfk ; Björn B.
Olson og sjera Jóhann P. Sólmundsson, frá Gimli; Jó-
hanncs Sigurðsson og Sigurrós S. Vídal, frá Hnausum ;
og sjera Rögnv. Pjetursson, Stcfán Sigfússon, Guðm.
Anderson, Ólöf Goodman, Signý Olson, og Margrjet J.
Benediktsson, frá Winnipeg. Rev. Fred. V. Hawley,