Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 15

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 15
HlÐ tíuíTARÍSKA KVRKJUEjELAG VESTUR-íSLEND. 9 lagsins'og trúfrœðisncmcndurnir þátt í henni, cn Rev. F. C. Southworth flutti aðalræðuna. Sú ræða var saman- burður á ltfskjörum og lífsskoðunum Krists og Búdda. Við þessa mcssugjurð var skfrður hópur af börnum þess fólks, sem ekki hafði viljað láta skíra þau upp á lúterska vísu. Um kvöldið flutti Jóhann P. Sólmundsson fyrirlestur um mismuninn á trú og trúarjátningu. Um hann var hraðað umræðum, til þcss að gcta lokið við hin sfðustu fundarstörf um kvöldið. Sjcrstaklega var útgáfumálið tekið á ný til íhugunar, og var að síðustu sctt í það sjerstök ncfnd, cr hefði það á hendi til næsta þings. í þá nefnd voru kosnir: Einar Ólafsson, Rögnvaldur Pjetursson, og Jóhann P. Sól- mundsson. Ákveðið var að næsta þing skyldi haldið f Winnipeg, og var svo liinu fyrsta únftariska kyrkjuþingi slitið. HIÐ II. ÍJNÍTARISKA ICYRKJUMNG var sctt í kyrkju , ,hins fyrsta únítariska safnaðar í Winni- peg“, kl. 3 e. hád. fimmtudaginn hinn 30. júlí 1903. Af embættismönnum fjclagsins voru þessir viðstadd- ir: Sjera Magnús J. Skaftason, Skafti B. Brynjólfsson, Einar Ólafsson, og Friðr. Sveinsson. Úr byggðarlögun- um voru þessir : K. M. Halldórsson, frá Pine Vallcy; Þorbergur Þorvaldsson, frá Álftavatnsbyggðinni; Gutt. Guttormsson og Jóhann B. Jónsson, frá Grunnavatns- byggðinni ; Jósef Guttormsson, frá Húsavfk ; Björn B. Olson og sjera Jóhann P. Sólmundsson, frá Gimli; Jó- hanncs Sigurðsson og Sigurrós S. Vídal, frá Hnausum ; og sjera Rögnv. Pjetursson, Stcfán Sigfússon, Guðm. Anderson, Ólöf Goodman, Signý Olson, og Margrjet J. Benediktsson, frá Winnipeg. Rev. Fred. V. Hawley,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.