Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 18

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 18
12 NÝ DAGSKRÁ. J. P. Sólmundsson því yfir, að hann væri til mcð að lCita mciri hlutann ráða þcssu, cf allir hinir minni hluta mcnn- irnir væru á það sfittir, og varð það þá úr að endingu að brcytingin var samþykkt, án nafnakalls, í cinu hljóði. Við jrmsar aðrar breytingar á lögunum var cinnig lokið á þessum fundi. Þá voru útgáfumálin aftur tekin fyrir, og þeim ráð- stafað mcð þvf, að leggja þau f hendur fimm manna nefndar. I þá ncfnd voru þessir menn kosnir : Skafti B. Brynjólfsson, Jóhannes Sigurðsson, sjcra J. P. Sól- mundsson, sjcra R. Pjctursson, og Albert E.Kristjánsson. Um kvöldið hjelt ,,hinn fyrsti únftariski söfnuður f YVinnipcg“ þingmönnunum og mörgum öðrum boðsgest- um samsæti f kyrkjunni. Þorsteinn S. Borgfjörð, forseti safnaðarins stýrði þvf samsæti, og fór þar allt mjög skemmtilega og myndarlcga fram. Auk forscta sam- sætisins, hjeldu þessir menn þar ræður, eftir tilmælum hans: Rev. P'. V. Havvley, sjcra M. J. Skaftason, sjera J. P. Sólmundsson, sjcra R. Pjctursson, Stcfán Guttorms- son, Stefán Sigfússon, Einar Olafsson, Guðmundur Árna- son, Guðm. Anderson, B. B. Olson, K. M. Halldórsson, S. B. Bcnediktsson, M. J. Bcncdiktsson, Sig. Júl. Jó- hannesson, o. fl. Vafasamt þykir, að jafn mikið af skyn- samlegum Iffsskoðunum hafi nokkurn tfma á cinu kvöldi komið fram í heyranda hljóði í hópi fslenzkra manna vcst- an hafs. Hið únftariska kirkjufjclag hjclt hinn íslen/.ka þjóð- minningardag hátíðlegan með því, að Rev. F. V. Hawley og sjera M. J Skaftason, scttu þá sjera J. P. Sólmunds- son og sjcra R. Pjetursson formlega inn í prestsembætti sín við messugjörð þá, scm framfór í kyrkjunni á sunnu- dagsmorguninn, 2. ágúst. Þrfr menn aðrir tóku þátt í þessari atliöfn og fluttu þar rœður : Einar Olafsson, út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.