Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 18
12
NÝ DAGSKRÁ.
J. P. Sólmundsson því yfir, að hann væri til mcð að lCita
mciri hlutann ráða þcssu, cf allir hinir minni hluta mcnn-
irnir væru á það sfittir, og varð það þá úr að endingu að
brcytingin var samþykkt, án nafnakalls, í cinu hljóði.
Við jrmsar aðrar breytingar á lögunum var cinnig
lokið á þessum fundi.
Þá voru útgáfumálin aftur tekin fyrir, og þeim ráð-
stafað mcð þvf, að leggja þau f hendur fimm manna
nefndar. I þá ncfnd voru þessir menn kosnir : Skafti B.
Brynjólfsson, Jóhannes Sigurðsson, sjcra J. P. Sól-
mundsson, sjcra R. Pjctursson, og Albert E.Kristjánsson.
Um kvöldið hjelt ,,hinn fyrsti únftariski söfnuður f
YVinnipcg“ þingmönnunum og mörgum öðrum boðsgest-
um samsæti f kyrkjunni. Þorsteinn S. Borgfjörð, forseti
safnaðarins stýrði þvf samsæti, og fór þar allt mjög
skemmtilega og myndarlcga fram. Auk forscta sam-
sætisins, hjeldu þessir menn þar ræður, eftir tilmælum
hans: Rev. P'. V. Havvley, sjcra M. J. Skaftason, sjera
J. P. Sólmundsson, sjcra R. Pjctursson, Stcfán Guttorms-
son, Stefán Sigfússon, Einar Olafsson, Guðmundur Árna-
son, Guðm. Anderson, B. B. Olson, K. M. Halldórsson,
S. B. Bcnediktsson, M. J. Bcncdiktsson, Sig. Júl. Jó-
hannesson, o. fl. Vafasamt þykir, að jafn mikið af skyn-
samlegum Iffsskoðunum hafi nokkurn tfma á cinu kvöldi
komið fram í heyranda hljóði í hópi fslenzkra manna vcst-
an hafs.
Hið únftariska kirkjufjclag hjclt hinn íslen/.ka þjóð-
minningardag hátíðlegan með því, að Rev. F. V. Hawley
og sjera M. J Skaftason, scttu þá sjera J. P. Sólmunds-
son og sjcra R. Pjetursson formlega inn í prestsembætti
sín við messugjörð þá, scm framfór í kyrkjunni á sunnu-
dagsmorguninn, 2. ágúst. Þrfr menn aðrir tóku þátt í
þessari atliöfn og fluttu þar rœður : Einar Olafsson, út-