Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 40

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 40
Nf DAGSBRtftt. 34 hlið.þcirrar brcytingar, scm þannig verður, þá vcrður síi ti'úarhugmynd annaðhvort að fellaSt burt cða taka tilsvar- > andi breytingum. Efhúnekki gjú'rir það, þíl verða þatí trúarbrfjgö, sem iifin stendur í, ekki í raun rjcttri Íengur skyilsamleg trúarbr'igð, af þvf að þeirra kenningakcrfi er * þíi ekki framar orðið samrýmanlegt, heldur komið f mót* siígn við sjálft sig. Þegar svo er komið fer tffiin að veikj- j ast og deyja. Látið því, gððir iesai'ar, hvern þann krist- indómsprjedikara, sem heldur þvf fram, að vjer eigum að sætta oss við mótsagnir, gjöra sjálfum sjer og öðrum greiil fyrir því, livað Jcsfis Kristur muni meina mcð þeirri stað- hæfingu, að hvert það rfki, sem sje sj&lfu sjcr sundur- þykkt, fái ekki staðist. Það misheppnast öllum að verja mrttsagnir. Þær eru banamein þeirra trúarbragða sem þær fá að taka sjer aðsetur 1; og að eins mcð rjettilegri notkun mannlegrar slcynsemi verður þeim cytt svo, að trfiin missi ekki lífið í hugarfari einstaklingsins. LIFANDI Það er annað atriði í tilgangi vorum, TKÚAU- að vekja og viðhalda lifandi trúarhug- IIUGMYNDIR. myndum. Aðalskilyrðið, fyrir þvf að trúin geti verið lifandi, er það, að sá einstaklingur, sem um er að ræða f þann og þann svipinn, álíti að trfiarhugmj’ndir sfnar sje skynsamlegar. Mannsins eigin álit sannar auð- vitað lítið í því cfni, en það álit hans er hið óhjákvæmi- lega skilyrði fyrir þvf, að hans trú sje honum hjartfólgin, að hún sje honum óbifanlega áreiðanleg. Trfi hvers manns þarf þess vegna, til þess að geta til hlýtar verið lif- andi á þcssum tfmum, að vera í samrœmi við þekkingu 4 vorrar cigin aldar. Að liafa verið f samrœmi við þckk- ingu manna í fornöld, hjálpar cngum trfiarbrögðum, cf þau eru f ósamrœmi við þekkingu mannanna nfi. Menn fjarlægjast þau mcir og meir, eftir því scm fieiri mcrki koma í ljós um það hversu óskynsamleg þau cru, og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.