Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 40

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 40
Nf DAGSBRtftt. 34 hlið.þcirrar brcytingar, scm þannig verður, þá vcrður síi ti'úarhugmynd annaðhvort að fellaSt burt cða taka tilsvar- > andi breytingum. Efhúnekki gjú'rir það, þíl verða þatí trúarbrfjgö, sem iifin stendur í, ekki í raun rjcttri Íengur skyilsamleg trúarbr'igð, af þvf að þeirra kenningakcrfi er * þíi ekki framar orðið samrýmanlegt, heldur komið f mót* siígn við sjálft sig. Þegar svo er komið fer tffiin að veikj- j ast og deyja. Látið því, gððir iesai'ar, hvern þann krist- indómsprjedikara, sem heldur þvf fram, að vjer eigum að sætta oss við mótsagnir, gjöra sjálfum sjer og öðrum greiil fyrir því, livað Jcsfis Kristur muni meina mcð þeirri stað- hæfingu, að hvert það rfki, sem sje sj&lfu sjcr sundur- þykkt, fái ekki staðist. Það misheppnast öllum að verja mrttsagnir. Þær eru banamein þeirra trúarbragða sem þær fá að taka sjer aðsetur 1; og að eins mcð rjettilegri notkun mannlegrar slcynsemi verður þeim cytt svo, að trfiin missi ekki lífið í hugarfari einstaklingsins. LIFANDI Það er annað atriði í tilgangi vorum, TKÚAU- að vekja og viðhalda lifandi trúarhug- IIUGMYNDIR. myndum. Aðalskilyrðið, fyrir þvf að trúin geti verið lifandi, er það, að sá einstaklingur, sem um er að ræða f þann og þann svipinn, álíti að trfiarhugmj’ndir sfnar sje skynsamlegar. Mannsins eigin álit sannar auð- vitað lítið í því cfni, en það álit hans er hið óhjákvæmi- lega skilyrði fyrir þvf, að hans trú sje honum hjartfólgin, að hún sje honum óbifanlega áreiðanleg. Trfi hvers manns þarf þess vegna, til þess að geta til hlýtar verið lif- andi á þcssum tfmum, að vera í samrœmi við þekkingu 4 vorrar cigin aldar. Að liafa verið f samrœmi við þckk- ingu manna í fornöld, hjálpar cngum trfiarbrögðum, cf þau eru f ósamrœmi við þekkingu mannanna nfi. Menn fjarlægjast þau mcir og meir, eftir því scm fieiri mcrki koma í ljós um það hversu óskynsamleg þau cru, og á

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.