Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 64

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 64
58 NÝ DAíiSllRÖN. fyrirlestrarsalur þar scm vísindi*og heimspeki leggjast íi citt f að le.'ðbeina mönnum í tríimálum og öllum öðrum málum, sem náð vcrður til; að hún á að vera nokkurskon- aralmennur háskóli,sem gefurþá frœðslu, sem hjálpsamleg er. Og það cr komandi sft tfð, að það gctur engin kyrkja þrifist, nema hún standi á þesskonar grundvelli. I>að cr þetta, sem fyrir frftrúarmanninum vakir al- mennt, og það, sem hann er að leitast við að vinna að. Hann hugsar ckki, að helgidömurinn sje grafinn í jörð á vissum stöðum, heldur að hann sje grafinn bæði f jörð og allt annað alstaðar, og að það sje skipun til mannsins og skylda hans við sjálfan sig, að leita að honum, leita að upp- lýsingu. Og sá prcstur, sem hann felur á hendur að flytja sitt mál, má ekki gjöra greinarmun málefna cða útilykja sig fyrir neinu, sem er mannfjelagsins velferðarmál, hvort sem það er trúmálalegs, vísindalcgs, stjórnmálalegs eða verklegs cðlis, heldur taka þátt í þeim eins og kostur er á, leitandi sannleikans, — lcitandi þess, sem sje gott fyrir manninn, þvf það,sem er gott fyrir manninn.það er mann- inum sannleikur. I’að cr í þesskonar samvinnu, gangandi út frá þvf, að skynsemin hafi verið gcfin oss fyrir leiðar- vísir, að vjcr únftarar spyrjum, viðvfkjandi hverju sem er, hvert stcfnir ? og hvers vegna ? og reynum að svara þvf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.