Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 64

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 64
58 NÝ DAíiSllRÖN. fyrirlestrarsalur þar scm vísindi*og heimspeki leggjast íi citt f að le.'ðbeina mönnum í tríimálum og öllum öðrum málum, sem náð vcrður til; að hún á að vera nokkurskon- aralmennur háskóli,sem gefurþá frœðslu, sem hjálpsamleg er. Og það cr komandi sft tfð, að það gctur engin kyrkja þrifist, nema hún standi á þesskonar grundvelli. I>að cr þetta, sem fyrir frftrúarmanninum vakir al- mennt, og það, sem hann er að leitast við að vinna að. Hann hugsar ckki, að helgidömurinn sje grafinn í jörð á vissum stöðum, heldur að hann sje grafinn bæði f jörð og allt annað alstaðar, og að það sje skipun til mannsins og skylda hans við sjálfan sig, að leita að honum, leita að upp- lýsingu. Og sá prcstur, sem hann felur á hendur að flytja sitt mál, má ekki gjöra greinarmun málefna cða útilykja sig fyrir neinu, sem er mannfjelagsins velferðarmál, hvort sem það er trúmálalegs, vísindalcgs, stjórnmálalegs eða verklegs cðlis, heldur taka þátt í þeim eins og kostur er á, leitandi sannleikans, — lcitandi þess, sem sje gott fyrir manninn, þvf það,sem er gott fyrir manninn.það er mann- inum sannleikur. I’að cr í þesskonar samvinnu, gangandi út frá þvf, að skynsemin hafi verið gcfin oss fyrir leiðar- vísir, að vjcr únftarar spyrjum, viðvfkjandi hverju sem er, hvert stcfnir ? og hvers vegna ? og reynum að svara þvf.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.