Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 21
Grundvallarlög
hins önítariska kyrkjufjelags Vcstur-Islcndinga.
----:o:----
NAFN. i. gr. Nafn fjelags þcssa cr: Hið
únítariska kyrkjufjclag Vestur-íslendinga.
TIL- 2. gr. Tilgangur fjelags þcssa er, að
GANGUR. útbrciða frjálslyndi 1 trúarcfnum, og vekja
og viðlialda f hjörtum manna skynsamlcgum, lifandi og
göfgandi trúarhugmyndum, í elsku til guðs og þjónustu
manna.
MEn- 3. gr. í fjelagi þcssu gcta staðið
LIMIR. ba:ði cinstakir mcnn, scm «að þcssum fjc-
lagsskap vilja vinna, og söfnuðir þcir scm stcfna <að hinu
sama markmiði.
INN- 4. gr. Innganga f fjclagið skal gjör-
GANGA. ast mcð umsókn til stjórnarncfndarinnar,
og skal í þcirri umsókn vcra fólgin samskonar yfirlýsing
eins og sú, scm fólgin cr f 2. gr. þessara grundvallarlaga.
Þar scm um söfnuð cr að ræða, skal staðfcst afskrift af
lögum hans fylgja umsókninni.
SKíR- 5. gr. Samþykki stjórnarnefndin að
TEINI. vcita umsœkjandanum inngöngu, skal hún
þvf til sönnunar vcita honum meðlimsskfrtcini, scm sjc
undirritað af forscta og skrifara fjclagsins.
FULLTRÚA- 6. gr. Hvcr söfnuður hcfir rjctt til
TALA. að scnda á fundi fjelagsins cinn fulltúa fyr-
ir hvcrja 15 atkv.æðisb.æra mcðlimi safnaðarins, cða brot
úr 15. Atkvæðisrjett í þcssu fjclagi hafa þcir scm cru 15
ára cða eldri.'