Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 69

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 69
NORðUR OG NIbUR. 63 Hin kristna kyrkja sló ftístum siðgœðishugmjmdum þeim, sem hinn kristni heimur hefir lifað við í nærri 2000 ár. Eins og við var að búast voru þessar hugmyndir kyrkjunnar lagaðar eftir hugmyndum þeim, scm menn höfðu þá um heiminn, um hið siðferðislega ástand hans og stefnu hans. Hann var myrkur heimurinn fyrir augurn liinna kristnu spekinga ; þeir sáu raifglætið og ðrjettvfsina yfirgnæfa ; allur heimurinn var vondur ; bróðir barðist móti bróður ; ástvinir sviku hver annan. ,,í synd em eg fæddur og í synd gat mig möðir mfn,“ sagði Davíð gamli, og þúsund árum eftir hans tfma var þetta cintiig skoðun hinna kristnu manna, og þeir sáu enga lfkn við þessu, ekk- ert meðal til að frelsa heiminn, annað en hið gamla lögmál Mósesar : ,,blóð fyrir blóð, auga fyrir auga, og tíjnn fyrir ttínn“. Þeir staðhæfðu að rjettlætinu hlyti að verða full- nœgt, en hvernig? — Það var ráðgátan. Eftir 300 ára deilurvar því loks slegið fiistu, hvernig heimurinn skyldi frclsast, og þá um lcið hvað væri ímynd eða hugsjón hins æðsta rjcttlætis. Það var fórnarhug- myndin.scm þcir tóku, og þar mcð var tíllu hinu trúarlega kerfi kyrkjunnar, eða meginatriðum þess, nokkurnveginn slcgið fiistu. Þessar hugmyndir voru náttúrlega leiddar af trúar- huginyndum þcim, sem menn htífðu ftður haft, eða trúar- hugmyndum heiðinna manna, þvf að hœgt og hœgt fór trúin að breytast, hún var hœgfara þá eins og hún er enn þann dag f dag. Guð hafði skapað manninn góðan, en svo fjell hann og( syndgaði. Guð reiddist við mannkynið og tortýndi þvf tíllu,að undanteknum fácinum mtínnum. En það dugði ekki. Heimurinn hjelt áfram að vera vondur , gott ef hann fór ckki einlægt versnandi, og þeir álitu, spekingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.