Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 60
54
NV DAfíSIlRtfN.
leyft að koma í bátja við það, sem vfsindi, rcynzla og tíl-
finning kcnna manni. I>d sfi skilningsg&fa, sem maðurinn
hcfir f gegn um skynjanafœri sín, sjc ckki mjög yfirgrips-
mikil, þá cr hún samt sá vissasti Ieiðarvísir, sem maðurinn
hcfir, og f rauninni sá cini lciðarvísir. Sem takmarkaðar
vcrur gctum vjcr ekki skilið það dtakmarkaða, og yfir höf-
uð vitum vjer ekkert hvað hlutirnir cru f sjálfu sjer. Vjer
vitum ekkert hvað trjc er f sjálfu sjer, ekkert Iivað steinn
er f sjálfu sjer, ekkert hvað rafurmagn er f sjálfu sjer og
ekkert hvað hinir algengustu hlutir f kringum oss eru f
sjálfu sjer. En vjer vitum hcilmikið um cðli hlutanna,
sambönd þeirra sfn á milli, áhrif þeirra hvcrs á annan,
skyldleika, afstöðu, og hlutföllin, sem þeir standa f við
aðra lduti o. s. frv. Vjer vitum að stcinn hefir þyngd og
að hann getur meitt ef honum cr kastað f mann ; að trjeð
þarf að hafa jarðveg til að vaxa f, og jarðveg af vissri tcg-
und, að það þarf bæði loft og birtu til að geta þrifist, og
að það dcyr ef vissum gróðrarskilyrðum er ekki fullnægt.
Og cf einhvcr hcfir á móti þessu, þá scgjum vjcr að hann
hafi rangt fyrir sjer, af því að vjcr þekkjum eðlissambönd
þessara hluta, þó vjcr vitum ekki hvað hluturinn er f
sjálfu sjer. Öll vor þekking er byggð á þvf, að þekkja
’relations', sem vjergetum útskýrt með : hlutföll, eðlissam-
bönd, afstaða, áhrif, líking o. fh, og sú þekking cr bfsna
góður leiðarvfsir, eins og gefur að skilja, þvf um leið og
hún gjörir grein fyrir eðlissambandi hlutanna sfn á milli,
þá gjörir hún grein fyrir eðlissambandi hlutanna við oss,
svo langt sem vjer komumst að með eftirtekt og rökscmda-
færslu. Ef vjer sjáum bát, sem vjer köllum stóran bát, þá
cr hann stór f samanburði við einhvern annan minni bát,
því annars væri hann í vorri mcðvitund hvorki stór cða
lftill. Vjcr mælum bátana í álnum, fetum og þumlungum
og tunnum og lestum, og sú mæling er hlutfa.ll bátanna