Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 67

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 67
NORDUR OG NIðU-R. 6i k.xrleikanum, bróður&stinni, mann&stinni, sj&lfsafneitun- inni. IJær innibinda allar hinar elskulegustu tilfinningar mannlegs hjarta, allt hið lrftlcita og fagra, heilaga og sanna. Það eru þær, sem Iyft hafa mannkyninu frá hinu dýrslega stigi, þegar menn gengu um f frumskógum jarð- arinnar míillausir, naktir, villtir og grimmir scm óarga dýr. Það eru þær sem hafa lyft mannkyninu og kennt þvf að elska maka og bíirn og vini og frændur. Það eru þær, sem hafa kcnnt mönnum vægð og miskunnsemi við óvini sína, að lfkna og fyrirgefa. Það eru þær, sem hafa vakið og dafnast hj& hinum villtu og hálfvilltu mönnum, þangað til þ;er fóru að breiðasig fityfir familíuna, yfir ættbálkinn', yfir þjóðina, yfir mannkynið. Þær kviknuðu fyrst þegar hinn fyrsti maður og hin fyrsta kona litu hvort annað ást- araugum. Þá voru þær ekki fullkomnari en svo, að þau elskuðu hvort annað, en hræddust og híituðu allan heim- inn f kring um sig. Jeg vil ckkert fara út f það, hvort þcssar hugmyndir eru meðskapaðar manninum cða ckki. Það citt cr víst, að þær hafa þroskast, þær cru breytingum undirorpnar, það má hafa áhrif á þær til hins góða og til hins illa, það má laga þær, móta þær, steypa þær ; það má aflaga þær, afskræma þær, spilla þeim. Þær voru aðrar fyrri á tfm- um en þær eru nú. Þær voru aðrarhjá mannkyninu þeg- ar það var siður að blóta öllum hcrteknum míintlum. Þær voru aðrar hjá Gyðingum, þegar guð drottinn talaði fyrir munn Samúels til Sáls konungs og sagði: ,,drep þú svo mann sem konu, barn sem brjóstmylking, uxa scm sauð, úlfalda sem asna";—aðrar, þegar Lot ætlaði að fá skrílnum dœtur sfnar í hcndur til að misþyrma þcim, cn frelsa tvo cngla drottins; — aðrar þegar guð bauð Gyðingum að fá að láni hjá Egyftum silfurker, gullker og klæði, og skila þvf aldrei aftur. Þær voru aðrar á dfigum rannsóknar-

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.