Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 82
7 6
NÝ DAGSHUÍJN.
cf að spurningin væri eingöngu um það, að undirbúa og
æfa menn í J>vf, að nota hvert eitt einasta tækifæri tii þess,
að Ijúga sig áfram f heiminum. Mcnn yrðu náttúr'iega að
tala satt á milli cða cndrum og sinnum, til þeSs að villa
sjónir fyrir mtinnum, svo að aðrir ættu erfiðara með að
vita hvenær þeir tiiluðu satt, og hvenær þeir tiiluðu lygi,
cn augnamið þessarar menningar væri náttúrlega það, að
koma svo ár sinni fyrir borð, að lygin líti út scm sann-
leikur og sannleikurinn líii út sem lygi. Og því cr nú
vcr og miður, að menn reka sig á þetta aftur og aftur, ef
að incnn að einsvilja gcfa gætur að þessu. Aflciðingiu at
þessu cr.sú, að menn vita ekki hvort náunginn talar satt
•cða að hann cr að Ijúga, og þar af lciðandi geta menn ckki
treyst liver öðrum, geta ekki trúað orðum þcirra, að þeir
fari með saunindi ; gcta ekki trúað loforðum þeirra, að
þeir muni efna það, sem þcir lofa. Þctta drepur niður
allan fjclagsskap, öll viðskifti manna á milli, alla sanna
framför. Það cr sannarlegt citur mannlegs lífs og sam-
Vinnu. Og hver sú þjóð, sem hcfir mikið af þessu, er
sannarlega á lciðinni til grafarinnar og dauðans, og þcir,
sein þcssa kcnningu flytja bcinlfnis eða rtbeinlínis, cru
dauðans postular. Jcg þykist viss um ?.ð Kristur hefði
sagt um þá, ef hann hcfði verið uppi á þessum sfðustu og
verstu dögum ■. ,,Vci þcim er hneikslunum veldur, betra
væri honum, að my.lnusteinn yæri hcngdur um háls hon-
um og honum síikkt í sjáyardjúp, en að hann hneiksli
einn af þessum smælingjum".
lin hneikslararnir eru hjcr nú á mcðal vor, svo að á
má þreifa. Seljandi lýgur að kaupanda, kaupandi að selj-
anda; yngismaðurinn að unnustu sinni, unnustan að elsk-
Imga sfnum ; maður að konu og kona að manni. Þetta
súrdcig cr búið að gegnsýra mikinn þorra af Islendingum,
, svo að ákaflcga íirðugt verður rönd við þvf að relsa. Það