Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 50

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 50
44 NÝ DAGSBRtfN. um, nð hún verður f raun rjcttri samrýmd skynseminni, og að frá skynsemistrfiarlegu sjónarmiði verður hin nýja trúarjátning bctri cn hin gamla. Hin presbyterfanska kyrkja gengur vitanlega ekki svo langt að leggja ritning- una til hliðar, og hún tekur því það ráð, sem svo ótal sinn- um hcfir verið tekið, þegar kenningarnar, sem út úr hcnni voru dregnar, þrengdu of mikið að, það, að búa til nýja þýðingu á henni, sem betur svarar kröfum tfmans og sem þvf er skynsamlegri en hin fyrri þýðing, og svo cr hún talin óyggjandi þangað til að það þarf enn nýja þýðingu, sem cr enn mcir f skynscmisáttina. Það er á þennan lrátt að þau trúarbn'igð, scm hafa ritninguna fyrir un.dirstöðu, eru að breytast, og sú breyting er möguleg eins oft eins og það cr mögulegt að fá nýja útskýringu við ritninguna; en þær útskýringar, scm eru gjiirðar eru vitanlega mannanna eigin útskýringar, skynsamlegar cða óskynsamlegar cftir þvf scm mennirnir eru skynsamir eða óskynsamir. AnnAð atriði, sein vekur sterka eftirtekt f þessu sambandi er það, sem almennt er kallað siðabót eða trúar- bót, þvf siður er trú og siðabót þýoir trúarbót. Ilin ka- þólska kyrkja liafði meðal annars fundið ritningarstað fyrir þvf, að hún mætti selja syndakvittunarbrjef fyrir drýgðar og ódrýgðar syndir, og hún brúkaði þá heimild óspart, því hún var hin bezta tekjugrein og hentug bæði fyrir kyrkjuna og syndarann, sem fann hjá sjer þörf til að drýgja synd, sem hann ekki gat drýgt með vissri von um cilífa sáluhjálp, nema af þvf að páfinn gat selt honum synda- kvittunarbrjef. Svo kom Lúter til sögunnar, og rugl- aði ('illum reikningnum, þvf hann fann ritningarstað fyrir þvf að páfinn mætti þctta ekki, og út úr þvf meðal annars, spannst eitt hið blóðugasta, langvinnasta, og um leið þýð- ingarmesta stríð, sem heimurinn þekkir — þrjátfu-ára-

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.