Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 65

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 65
59 Norður og niður. Eítlr M. J. Skaftason. Fyrirlestur frá liinu 2. únftariska kyrkjuþingi. ------:o:—1— Jeg ætlaði í fyrstu að nefna þenna fyrirlestur „Hvert stefnir?“, en þegar jeg níi minnist þcss, að hr. Einar O- lafsson hefir áður ílutt fyrirlestur mcð þcirri fyrirsögn, þá ætla jeg að breyta til og hafa fyrirsiignina ,,Norður og niður“. * * * « 4Í- Það liggur við að það sje hftlfgjörður gcigur f mjer að leggja út í þctta mál, þvf að mjer finnst svo fátt hafa vcr- ið urn það sagt incðal Islendinga, og f rauninni ekki neitt cftir þeim skilningi, sem jeg legg f þctta mál. En svo að menn misskilji mig ckki þegar f byrjun, þá ætla jeg að rcynaaðskýra dálftið betur hvað jeg á við, því að það má tala um svo ótalmargar stefnur hjá fslendingum eins og öðrum. Það má tala um bókmenntalegar stefnur, p<5litfsk- ar stefnur, kyrkjulegar stefnur; um rcalista, fdealista; um sósfalista, líbcrala, konservatfva; um trínftara, únf- tara, agnostíka ; en jeg ætla eiginlega ekki að tala sjer- staklega um neina þessa stefnu. Bókmenntir Islendinga lijcr vestan hafs hafa svo lftið gildi, að tæplega er gjör- andi nokkurt veður úr þvf og hvaða stefnu þær hafa, ja, það má hamingjan yita, jeg leiði minn hest frá því, og jeg hcld, að ef að menn færu að spyrja einhvern skáldsögu- höfundinn íslenzka hjcr vestan hafs að þvf, hvaða stcfnu hann hefði, þá væri vafasamt að hann gæti svarað því, þó að frá því sje vitaskuld heiðarlegar undantekningar. Trúarlcgu og pólitísku stcfnurnar þckkjum vjer allir,

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.