Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 3

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 3
Nýjar kvöldvökur 9 Apríl-júní 1952 ® XLV. ár, 2. hefti Margrét Sigfúsdóttir: Valgerður. (Framhald.) Valgerður var búin að greiða sér og klæð- ast dagfatnaði og sat nú litla stund við borð- ið með hönd undir kinn. „Ég hef enga eirð,“ sagði hún við sjálfa sig, „fyrr en ég veit, hvernig erindi mínu hingað reiðir af. Það koma vonandi engir í sjúkraerindum í dag, og fyrsti tími er beztur. Væri hann nú dá- inn! Nei, ég vil ekki hugsa mér það.“ Hún stóð rösklega á fætur, greip hatt og létta kápu og gekk af stað í áttina til græna hússins. Hún fór þó ekki eftir götunni, held- ur fyrir ofan liúsin, sem stóðu á víð og dreif sum með lítinn, ræktaðan blett og girtan umhverfis sig, en önnur á herurn melum eða óræktuðum móum. Hjá einu slíku húsi var ofurlítill blómagarður, sem hún nanr staðar við og við til að atliuga blónrin. Húsið bafði einlrvern tíma verið málað rautt, en var nú orðð skellótt og vanhirt. Öðru megin við opið og frenrur lágt anddyri stóð opinn gluggi, og út um lrann lreyrðist sár og ákaf- ur barnsgrátur. Valgerður stóð kyrr og Jilustaði. Var hugsanlegt, að ungbarn lrefði verið skilið eitt eftir í lrúsinu? Ef til vill hefði móðirin farið frá því sofandi og brugðið sér í búð, eða þá aðeins ofan að læk nreð þvott. Val- gerður hikaði við og var efins um, hvort bún ætti að fara inn og hugga barnið. En þá lreyrði lrún þýða karlnrannsrödd fyrir innan: „Vertu nú ekki alltaf að skæla, litla kríl- ið mitt.“ Valgerður hrökk við og roðnaði í andliti. Hún varð að vita vissu sína og gekk lrik- laust gegnunr anddyrið og drap að dyrum á innri hurðina. „Konr inn,“ heyrðist svarað sönru rödd- inni fyrir innan. Valgerður opnaði lrurðina og gekk inn fyrir. Þetta var ein lrinna mörgu fátæklinga- rbúða, þar senr sama stofan var allt í senn: eldlrús, dagstofa og svefnherbergi. Logaði þar glatt i eldavél frammi við dyrnar, en innar stóðu tvö rúnr yfirbreidd, og í því þriðja lrvíldi ganrall maður, hvítur fyrir lrærum. Andlit lians var frítt osr róleert. Hann lrélt annarri lrendi í barnsruggu- stokk, er stóð fyrir framan rúmið, og í rugg- unni spriklaði og hljóðaði eins til tveggja ára barn. Valgerður gekk að rturrinu og bauð góðan dag. „Hver er þar?“ spurði gamalmennið, og nú veitti lrún því eftirtekt, að lrann var blindur. Hún nefndi sig og tók svo barnið upp úr ruggunni, og þagnaði það strax við lrreyfinguna. „Ég lreyrði lrljóðin í þessu kríli og hélt, að lrún væri kannske alein í húsinu," sagði Valgerður eins og til afsökunar á franrkomu sinni. 6

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.