Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 33

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 33
N. Kv. KONA VÉLFRÆÐINGSINS 71 hún, — ég verð bráðum vitskert ai' að heyra það orð nefnt. — Jæja, þá það, andvarpaði hann, og stóð á fætur. — Ég verð þá líklega að aka einn, áhugaefni okkar eru bersýnilega svo ólík, að við getum ekki setið í sama vagni! Að því búnu fór hann og skellti hurðinni á eftir sér. Henni flaug fyrst í hug að hlaupa á eftir honum, faðma hann að sér og biðja liann fyrirgefningar. En þegar á átti að herða, gat hún ekki fengið það af sér. Með tárin í aug- unum stóð hún í sömu sporunr, þangað til að hún heyrði að bíllinn var settur í gang og kominn af stað úti á götunni. Þá flýtti hún sér út að glugganum, og kom einnritt í tæka tíð til að sjá liann hverfa fyrir hornið. — Já, látunr lrann bara aka, fnæsti hún, — í þetta skipti lref ég tapað, en í næsta skipti skal ég vinna. Hingað til hefur hann ætíð hitt nrig heima, en nú skal hann fá að konr- ast að raun unr, hvernig er að koma lreim að nrér fráverandi. — Hún réði það af að láta heinrilið eiga sig, og borða heldur á nrat- söluhúsi; ltvers vegna ætti hún líka að híma alein heima á sunnudegi? Þegar hún konr út á götuna, virtist henni hún vera í nriklum bardagahug, — þetta var líka örþrifaráð. Hún gaf bílstjóra í tóm- um bíl bendingu og sagði honum að aka með sig til einhvers bezta matsöluhússins; — hún ætlaði ekki að taka af lakari endanum þenna daginn. Yfirþjónninn hneigði sig fyrir henni og bauð henni sæti við borð á ágætum stað — en einmitt í sanra vetfangi var þarna ein- hver, sem kom lipurlega við handlegg henn- ar. — Ungfrú Thunberg, þetta konr sannar- lega flatt upp á nrig! Hún leit við og sá fyrir sér andlitið á fyrr- verandi yfirmanni sínum, forstjóra Stál. Hún hafði verið einkaritari lrans, áður en hún gifti sig — og þetta síðara vissi hann bersýnilega ekkert unr. Hún tók samstundis þá ákvörðun, að skýra honum ekkert frá því. Hann var orðinn lítið eitt nreira grá- hærður yfir gagnaugunum. Annars var hann alltaf jafn nryndarlegur og spengilegur, og þess vegna leit liann út fyrir að vera yngri, en hann var í raun og veru. — Já, það eru orðin þó nokkur ár síðan fundum okkar bar saman, sagði hann; — lrvað segið þér við því að sýna nrér þann sónra að leyfa mér að vera i félagsskap nreð yður? Hún kinkaði kollinum, og yfirþjónninn, sem hafði beðið til þessa, fór nú með þau að borði, sem var lræfilega langt frá hljóm- sveitinni. — Það er ég senr býð, hvíslaði forstjórinn, nreðán þau rannsökuðu nratseðilinn. Og án þess að bíða eftir svari, skýrði hann þjónin- um frá, lrvers hann óskaði. Hún varð hljóð við að lilusta á alla þessa matarrétti, senr lrann taldi upp. Það yrði sannarlega mið- degisverður að tarna! — Forstjórinn þarf ekki að greiða fyrir nrig, sagði hún, þegar þjónninn var geng- inn frá þeim, — ég konr hingað til að borða, og ég vil helzt borga sjálf fyrir mig. — Kæra ungfrú, Saja, slíkt kemur ekki til mála — það eru meira en finmr ár, síð- an ég lref séð yður, og því get ég ekki farið franr á minna við yður, en að þér þiggið boð mitt, þá loksins fundum okkar ber aftur saman. Hún hafði veitt því eftirtekt, að hann nefndi lrana nreð skírnarnafni — það hafði lrann að vísu gert fyrr — þegar enginn heyrði til. — Nú, jæja þá, sagði hún brosandi, — ég verð þá líklega að nriskunna mig yfir yður. Þetta varð mjög dásamlegur miðdegis- verður. Saja fann að hún lifnaði öll við, er hún varð þess vör, að einhver lét sér annt um lrana. Sannarlega var Stál for- stjóri mikill aðdáandi lrennar og það á svo viðkunnanlegan og unaðslegan hátt. Það var langt síðan, að hún lrafði skenrnrt

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.