Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 28

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 28
66 SVEINN SKYTTA N. Kv. ,,Hvað hefurðu hugsað þér með þessu?“ spurði hann. ,,Að minna ykkur á sögu, sem gerðist suður í Jungshoved-léni fyrir nokkru. Þar voruð þið samankomnir, álíka margir sem hér í kvöld, þar pínduð þið gamla aðalsfrú og drápuð vinnukonuna hennar.“ ,,Þá sögu kunnum við nii utanbókar,“ sagði Ziegler og leit hæðnislega til Kern- boks. „Þá grét ég yfir dánu stúlkunni," sagði Ib. „Jæja, gréztu, vesalings barnið. Það hef- ur verið hjartnæm sjón.“ „í kvöld ætla ég að liefna hennar,“ sagði Ib, „það skuluð þíð fá að sanna.“ „Það er nú ekki víst, að þú fáir stundir til þess,“ svaraði Ziegler og hljóp fram á móti Ib, en Kernbok gekk á rnilli þeirra og sagði: „Láttu hann ljúka máli sínu.“ Ziegler gnísti tönnunr af bræði. „Eruð þér aðalsmaður, Kernbok höfuðsmaður,“ sagði hann, „að Jrér dragið taum Jressa bónda.“ „Eruð Jrér aðalsmaður?“ endurtók Ib háðslega. „Þér sem rekið stríð eins og ræn- ingjahópar, sem svívirðið, ekki ykkar eigin heiður, því að hann hefur aldrei verið ykk- ar eign, lieldur nafn hinnar heiðvirðu sænsku Jrjóðar, sem talið er að þið berjist fyrir.“ „Djöfullinn sjálfur! “ öskraði Ziegler. „Úr vegi, Kernbok! Heyrið þið ekki, að hann svívirðir okkur?“ „Ég svívirði ykkur ekki,“ svaraði Ib, „en ég ætla að sprengja ykkur alla í loft upp.“ ,,Þú!“ „Gangið út að glugganum og athugið, hvort undirbúningur minn er ekki í fullu lagi.“ Foringjarnir þustu út að glugganum og sáu þá svarta rönd í snjónum, alla leið frá kjallaranum og út yfir brúna á borgarsík- inu. Og Jrar stóð gamli ráðsmaðurinn á verði með ljósker í hendinni. Meðan for- ingjarnir beindu allri atliygli sinni að Jressu alvarlega fyrirbæri, lagð Ib hönd sína á öxl Kornboks og hvíslaði: „Komið með nrér!“ Höfuðsmaðurinn hikaði andartak, en Ib dró hann með sér yfir að leynihurðinni í veggjriljunum, Jrrýsti þar á einn ferhyrn- inginn og ýtti síðan liöfuðsmanninum út um opið. Ziegler hafði mi litið \’ið og hljóp Jregar á eftir Jreim. Ib nam staðar í dyrun- um, og er hann sá Þjóðverjann koma æð- andi, steig liann eitt skref fram á móti hon- um og dró sverð sitt úr slíðunr. „Yður hef ég haft augastað á síðan forð- unr í Örremandsgaard." sagði Ib og stökk snögglega að Ziegler og sveiflaði sverði sínu, og er lröfuðsmaðurinn lrörfaði und- an, gerði Ib árás og renndi sverði sínu gegnunr brjóst Zieglers. Tveir foringjanna hlupu til hjálpar, en Ib var þegar kom- inn að dyrunum og lokaði Jriljunni á eftir sér. Og er Þjóðverjarnir komu að arnin- um, heyrðu Jreir, að slánni var hleypt fyrir hinunr nregin og kallað var sterkunr rómi og dimmum: „Biðjið nú fyrir ykkur sem snöggvast, aumingjarnir, bráðunr verður Jrað of seint.“ Blóðið streymdi út yfir gólfið, þar sem Ziegler lá fallinn. Hann stundi þungt og lyfti lröfði lítið eitt og teygði fram hönd- ina og hvíslaði: „Reynið lrinar dyrnar og farið á eftir honunr, áður en Jrað er orðið of seint.“ En það var Jregar orðið af seint. Ziegler blótaði kröftuglega og lrné stynjandi niður og var þegar dauður. Einn Svíanna reyndi að opna aðaldyrnar, en varð fljótt að lrætta Jrví, er liann minntist þess, að hann hafði sjálfur aflæst dyrununr og stungið lyklin- um í vasa Kernboks. Félagi lrans stakk rýt- ingi inn á milli skrárinnar og dyrastafsins og ætlaði að reyna að opna þannig, etr rýtingurinn brotnaði. Þeir reyndu á ný og voru þá heppnari. Hurðin spratt upp, en þá kom í ljós, að Ib hafði dregið stærðar

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.