Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 36

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 36
74 KONA VÉLFRÆÐINGSINS N. Kv. þú vildir ekki aka með mér, og ai því að þú lékkst ekki til að líta á málið frá minni Iilið, og þegar ég er í því líkn skapi, er það svo yndislegt að þjóta áfram á fleygiferð til að jafna sig. Svo varð ég bensínlaus, og að ég nam staðar og fékk benzíngeyminn fyllt- an, var eingöngu til þess að geta ekið eitt- Irvað út í buskann. En svo fór ég að lmgsa um, hvort ég ætti ekki að einhverju leyti sök á þessu — hvort ég mundi ekki hafa vanrækt þig upp á síðkastið — og þá sneri ég við til þess að biðja þig fyrirgefningar — já, þannig var jrað, að ég, ef ég gæti gert þig glaða aftur, ætlaði að hætta þátttökunni í kappakstrinum. Ég þandi bílinn til hins ítrasta, til þess að komast heim til þín eins fljótt og ég gæti — og þá finn ég þig hér á leiðinni með ókunnugum manni — ég, sem ætíð hef reitt mig á þig — skilur þú nú, Iivernig mér hefur orðið við? — Lars, — ég, — ég. . . . Æ, nei, hún gat ekki sagt það, sem lnin vildi segja, því að hún sá, að allt snerist gegn henni. Og hvað svo um Lars. . . . honum stæði alveg á sama um, hvað lnin segði, hann mundi vitanlega ekki trúa því — og þess vegna þagði hún. Aldrei á æfi sinni hafði hún liðið jafn- mikið eins og vikuna næstu á eftir. Lars bjó allt undir kappaksturinn, sem fram átti að fara næstkomandi sunnudag, þar sem norrænar þjóðir ætluðu að hittast — en heirna hjá sér mælti lrann ekki stakt orð. Þau umgengust hvort annað eins og vanda- laust fólk. Hið eina, sem hún fékk um hann að vita, las hún í dagblöðunum; — en skyndilega tók hún þá ákvörðun að vera viðstödd, þegar kappakasturinn færi fram. Það lá mikil æsing í loftinu, þegar kornið var þangað, er keppnin átti fram að fara. ÖIl sætin að sýningunni voru þegar seld, og í göngum skemmtigarðsins var aragrúi alls- kyns aksturstækja. A merkisstöngunum blöktu fánar Iiinna norrænu þjóða, og frá hátölurum hljómuðu hergöngulög og alþýð- legir söngvar. Saja hafði verið svo heppin að ná í sæti fast út við varnargirðinguna. Það hafði verið dýrt, en þar var líka ágætur stað- ur. í annað eins andrúmsloft hafði hún ekki komið fyrr — annars konar fólk en það, sem hún var vön að umgangast, og þessi ein- kennilega lykt af vélunum. Þá hófst nú kappaksturinn. Hún hafði ekki sérstaklega rnikinn áhuga fyrir tveinr fyrstu merkjunum, sent gefin voru. Henni fannst það næ-stum ægilegt, þegar bílarnir köstuðust til í beygjunum og þeyttu leðj- unni frá sér í allar áttir. En þegar merkið var gefið í þriðja sinn, vaknaði áhugi henn- ar, því að þá átti Lars að keppa við Svía og Finnlending. Þegar þeir óku fram að marklínunni, t.óku áhorfendurnir til að hrópa fyrir Bern- er, en hann virtist ekki gefa því mikinn gaum. Þaðan, sem hún sat, gat hún greini- lega séð framan í hann, undir hjálminum, — sérliver dráttur í andliti hans bar vott um einhvers konar þjáningu, — hann leit ekki í þá átt, þar sem hún sat, heldur horfði beint l'ram fyrir sig með reiðilegum svip. Ræsirinn blakaði veifunni sinni, og hin þrjú vélknúnu tæki þustu frarn. Finnlend- ingurinn náði fyrstur beygjunni, og Svíinn fylgdi fast á eftir á sinni braut, en Berner var spölkorn síðastur. Svo að þegar hann hafði náð beygjunni á sinni leið, þá voru hinir þegar komnir spottakorn til baka frá beygjunni hinum megin. Saja, senr skildi ekki mikið í kappakstrinum, minntist þess nú, sem Lars lrafði sagt einhverju sinni, að hann væri ætíð vanur að vera fyrstur og það frá upphafi. í annarri umferðinni lieppnað- ist honum að konrast á lrlið við keppinaut- ana, en þeir gerðu sitt ítrasta til að hleypa honunr ekki lranr fyrir sig. — Þrátt fyrir vélagnýinn, gat hún heyrt, lrversu mann- fjölldinn hrópaði og æpti upp nafnið lrans — hvað var það eiginlega, senr gekk að hon- unr? Hver var orsökin til þess, að honum mislreppnaðist svona lrrapallega í jafnnrikil- vægunr kappakstri? I síðustu unrferðinni

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.