Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 21

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1952, Blaðsíða 21
N. Kv. SVEINN SKYTTA 59 heimsóknina til konungs, og hvílíks álits hann nyti hjá konungi, drottningu hans og ríkisráði. Og að lokunr klykkti hann út með því, að Sveinn myndi útvega honunr stöðu sem skyttu hjá hefðarfólkinu á Jungshoved. Inger lrafði gengið inn í næsta herbergi, meðan samræða þessi fór fram; en lrún hafði látið hurðina standa í hálfa gátt, svo að hún heyrði lrvert orð. Og er ráðsnraðurinn að lokum lét undan mælsku Ibs og mikilvægu röksemdum og rétti honunr liönd sína yfir borðið til samþykkis, var lrurðin opnuð í skyndi, og Inger kom þjótandi inn, féll unr Iráls föður síns og rétti síðan báðar hendur sínar lrinum hamingjusanta unnusta sínunr. „Nú þakka ég ykkur fyrir matinn,“ mælti Ib, og sé ykkur það ekki á nróti skapi, þá fer ég úr kyrtlinum, því að það er engin nauð- syn að slíta honum að óþörfu." „Æ nei, vertu í kyrtlinum," sagði Inger í bænarrónr, „þú ert svo glæsilegur í honunr.“ Jæja, finnst þér það?“ sagði Ib brosandi. „Það getur svo senr vel verið. Annars bjóst ég varla við að hitta ykkttr hérna niðri síð- degis. Þið eruð þau einu, senr eftir eru í lröllinni og lrafið því leyfi til að velja um beztu vistarverurnar. Þér ættuð að flytja þangað upp með Inger litlu, Kasper Dan! Það gæti svo senr viljað til síðar nreir, að hún sjálf eignaðist þvílíka höll til íbúðar, ef guði þóknast að haga því þannig.“ Andlit Ingu ljómaði af gleði og lranr- ingju, senr birtist í björtu brosi hennar. Henni virtist, að Ib væri þegar orðinn svo hátt settur, að héðan af myndu honum allir vegir færir. Ráðsmaðurinn var ekki sönru skoðunar. „Þú talar fávíslega," mælti hann við Ib. »,Ætti ég kannske að láta Inger setjast að uppi í höllinni, þar senr nú er lrópur æstra herrnanna? Ég er orðinn ganrall og hef nreira en nóg með sjálfan mig, Irvað þá ætti eg einnig að vera verndari ungrar stúlku.“ „Eg vissi ekki, að þar væru neinir lrer- nrenn,“ svaraði Ib. „Hvaða náungar eru nú það?“ Inger hafði lrvað eftir annað gefið föður sínum merki um að þegja, en hann lézt ekki veita því eftirtekt, og sagði svo að lokum: „Hvað áttu við með þessunr bendingum þínunr, dóttir góð?“ „Æ, lramingjan góða!“ sagði Inger hálf gremjulega og hristi fallegan lokkakollinn. „Mér finnst við gætunr talað um eitthvað skemmtilegra í dag en um sænsku her- mennina." „Þarna kemur nú einn höfuðsmaðurinn ríðandi," sagði ráðsnraðurinn og leit út um gluggann. „Sem ég er lifandi nraður!" sagði Ib, er lrann sá herforingjann stíga af baki hesti sínunr og ganga inn í höllina. „Nú þarf ég ekki að spyrja um ástæðurnar fyrir hátta- lagi Ingu, Kasper Danr! Henni er vel kunn- ugt unr viðskipti nrín við þessa menn.“ Ráðsnraðurinn skildi hvorki upp né nið- ur í þessum umnræhim Ibs. „Ib á við, að menn úr þessari lrerdeild lrafi brotið svo glæpsamlega gegn honum, er þeir kvöldu systur lrans, hana fallegu Soffíu Abelsdóttur, og píndu lrana til dauða. — Æ, góði Ib,“ sagði Inger blíðlega. „Láttu þá í friði í dag, unr það bið ég þig svo innilega. Við skulunr lreldur gleðjast í dag og syngja fallegan sálnr til dýrðar guði, senr hefur Iragað öllu svo vel fyrir okkur.“ „Ég býst nú svo sem við, að Ib láti þá í friði,“ sagði ráðsmaðurinn hæðnislega, „það sitja sem sé ekki færri en sex. náungar þarna uppi og drekka og drabba.“ „O jæja, ekki fleiri,“ sagði Ib ósköp ró- lega og rétti úr sér og teygði sig allan og stillti sér upp fyrir framan ráðsmanninn. „Það ætla ég að segja yður, Kasper Dam, að þótt þeir séu heilir sex þarna uppi, mun ég samt áræða að fara upp til þeirra, gerist þess þörf, áður en þessi stund er liðin, — ég einsamall, eins og ég stend hérna. Þér 8*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.